Komin heim :D

Þá erum við loksins komin heim eftir 2300 km keyrslu í gær.
Úti er gott... heima er best!
Kem með smá ferðasögu seinna í dag eða á morgunn, langaði bara aðeins til að láta vita af mér og er að hugsa mér að lesa örlítið af bloggum sem bíða mín í hrönnum.

Við Eiki áttum fyrsta brúðkaupsafmælið okkar í gær og gerði eiginmaður minn sér lítið fyrir og bauð konunni sinni út að borða á KFC í Amsterdam!!! Geri aðrir betur.
Hér er linkur inn á gömlu bloggsíðuna mína ef einhver skyldi nenna að lesa um giftinguna okkar í fyrra http://blans.blogcentral.is/eldra/2007/7/

Meira seinna. Lifið heil og takk fyrir kveðjurnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim og til hamingju með brúðkaupsafmælið.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.7.2008 kl. 09:54

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Til hamingju með brúðkaupsafmælið og að hafa komist heim eftir 2300km. Tókuð þið þá í einum rykk????

Finnst 1000km nóg

Er hér í bleytunni.

Kært knús

Guðrún Þorleifs, 22.7.2008 kl. 09:58

3 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Velkomin heim, ég var farin að sakna þín hérna.  Til hamingju með eins árs brúðkaupsafmælið elskan mín.  KFC sleppur víst að hann var í Amsterdam, gæti nú ekki verið meira rómó.

Elísabet Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 10:03

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Velkomin heim Hulla mín og innilega til hamingju með daginn í gær.  Gott að fá þig aftur hingað í bloggheima.

Ía Jóhannsdóttir, 22.7.2008 kl. 10:18

5 identicon

Velkomin heim elskurnar mínar og til hamingju með brúðkaupsafmælið. - það er eins og gerst hafi í gær......

Knús á línuna

Ragna (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 12:07

6 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Velkomin heim og til hamingju med brúdkaupsafmælid bid spennt eftir ferdasøgunni, efast einhvernveginn ekki um ad thad hefur verid fjør hjá ykkur, hvernig má annad vera med thig i før?  

knus og krammar i daginn thinn, hafid thad gott

María Guðmundsdóttir, 22.7.2008 kl. 12:55

7 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

velkomin heim og til hamingju með afmælið.. frábært að fara á kentökkí.. alltaf góður, var hann betri í Amsterdam en annarstaðar?

Guðríður Pétursdóttir, 22.7.2008 kl. 13:17

8 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

Velkomin heim sæta og til hamingju með gærdaginn

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 22.7.2008 kl. 14:45

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Velkomin heim

Rúna Guðfinnsdóttir, 22.7.2008 kl. 15:47

10 Smámynd: Gísli Torfi

Ja há.... systir mín Gifti sig 21.júlí 2007 einnig .... Innilega til lukku með 1.árs afmælið....   La Quarter bag with Cheese.. eða hverning var þetta þarna í Amsterdam ..

Gísli Torfi, 22.7.2008 kl. 15:55

11 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

velkomin heim og hjartanlega til hamingju með brúðkaupsafmælið ykkar.

kærleikur til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.7.2008 kl. 16:09

12 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Velkomin heim og til hamingju með brúðkaupsafmælið.

Helga Magnúsdóttir, 22.7.2008 kl. 21:02

13 identicon

Loksins Komin og ferðin gekk vel, mikið er það gott og til lukku með árið þettað er nú bara rétt að byrja, svo verðið þið fjörgömul og fjörug hjón.

Get varla farið að sofa af spenning fyrir ferðasögunni

Smellikoss.

Bína (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 22:38

14 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Velkomin heim Hulla og til hamingju með brúðkaups afmæið.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 23.7.2008 kl. 09:16

15 identicon

Til hamingju með brúðkaupsafmælið elsku mása og brósi
Hlakka til að heyra ferðasöguna, læturu ekki síðan fylgja myndir?

Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 13:51

16 identicon

Hæ Hulla mín, velkomin heim.  Vona að þið hafið skemmt ykkur rosa vel og náð að slappa af og njóta lífsins.  Mamma og Haukur voru að leggja af stað til Borgarfjarðar í morgun og ætla að vera þar í c.a. viku í húsinu hennar ömmu þinnar.  Hlakka til að fá fréttir af ferðinni ykkar.

Guðbjörg

Guðbjörg Oddsd. (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 13:59

17 Smámynd: Ragnheiður

Til lykke og velkome hjem

Ragnheiður , 24.7.2008 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband