Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Hommar og blóðgjafir...

Eiki er Bjáni LoL

Ég var að lesa á tv2 að nú er neitað hommum að gefa blóð. http://nyhederne.tv2.dk/article.php/id-10599718.html  Þar eru teknar framm einhverjar kjánalegar útskýringar og t.d tekið fram að þetta séu nú ekki bara hommarni. Líka fólk yfir sextugt og fólk sem vegur minna en 50 kg.

Ég varð nokkuð, ótrúlega hissa og undrandi og kallaði á minn heitt elskaða.

Ég: Pældu í rugli. Nú mega hommar ekki gefa blóð lengur. Grrgrgrgrrrr
Minn heitt elskaði: Nei. Skil það vel.
Ég: (Strax orðin bólgin af reiði og tilbúin í slag) Hvað er að þér??? Hvað meinarðu með þessu?
Minn heitt elskaði: Nú ekki viltu að fólk smitist... - tók smá öndunar pásu- af homma.
Bwahahahaaha
Ætli það sé aðalskýringin... Að fólk smitist ekki af þessum hrikalega sjúkdóm sem homminn er...

Fyrir ykkur sem ekki þekkið mig.... Þá er þetta kaldhæðni.... Ég er voðalega homma og lessu hlynnt.

Nú er búið að færa tímann eina ferðina enn og þess vegna tveggja tíma munur núna.
Ég er ekki alveg komin inn í þennan nýja tíma og það er fínt, því að ég er að fara á næturvakt í nótt og næstu þrjár nætur.

Hafið góðan dag.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

 

Eiki er et fjols

Jeg har lige læst på tv2 at nu få bøsser ikke længer lov til at donere blod.
http://nyhederne.tv2.dk/article.php/id-10599718.html  Der er beskrevet noget fjolled eksempler hvorfor de ikke må. Der står også at det er ikke kun bøsser som ikke få lov til at give blod. Også mennesker som er over 60 åre. Og folk som vejer mindre end 50 kg.
Jeg bliv utrolige undrende og råbende på min varmt elskede.Jeg: Tænk om det her pjat. Nu få bøsser ikke længere lov til at give blod. Grrrrrrrr
Min varmt elskede: Nej, det kan jeg godt forstår.
Jeg: (med det same hæved af vred og klar til slagskamp) Hvad er galt med dig??? Hvad mener du med at sige sådan noget???
Min varmt elskede: Nåh, du vil vel ikke have at folk bliver smittet... – Tog sig en lille pause til at træk vejret Af bøsse-
Bawhahahahha
Tro I det forklarer det hele.... At folk ikke bliver smittet af den skræklige sygdom som bøsse er...

For jer som ikke kende mig... Så er det ikke sådan at jeg ikke kan lide bøsse og lebber... Tvært i mod kan jeg rigtig godt lide begge del.Nu har vi flyt uret frem om en time, og vi har nu to time forskel nu.
Jeg har ikke helt vant ig til den ny tid og det er fint forde jeg skal på nattevagt i nat og de næste 3 natter.
Ha en god dag.

Kynskipt tré.

Þegar við fluttum hérna inn fyrir næstum 4 árum, óx hérna beint fyrir utan veröndina okkar rosa fallegt lítið tré. Ég hef ekki grænan grun um nafnið á þessu tré, en það óx svona upp og greinarnar lögðust svo aðeins niður. Löfðu eiginlega. Ætla að reyna að finna mynd og setja hérna. Ómögulegt að reyna að lýsa hvernig tré vex....
Alla vega setti Lars (leigusalinn okkar) svo upp skjólveggi á verödina okkar sumarið eftir og tréð, sem óx hinumegin við skjólvegginn, var orðið svo stórt að það náði yfir, og greinarnar löfðu letilega inn á veröndina sjálfa. (yfir skjólvegginn s.s)
Any how... Í fyrra voru svo greinarnar orðnar svo langar og tóku orðið svo mikið pláss frá okkur á veröndinni að ég bað Eika um að snyrta það aðeins til og klippa greinarnar til.
Eiki gerði það. Eftir stóð ca 8 cm stubbur upp úr jörðinni og ekki snitti eftir af hinu bráðfallega tré.
Eiki er stundum pínu bráður, og þarna hefði ég svo sem getað sagt mér sjálf að svona færi... Drengurinn var nýbúinn að fá vélsög og sagaði allt sem á vegi hans varð...

Ég fór svo út á verönd í dag, því að það kom sól og ég ákvað að anda smá að mér sólskini.
Mér er eitthvað litið á stubbinn, því ég sakna trésins svakalega, og viti menn. Upp úr 8 cm stubbnum er byrjaðar að spretta afleggjarar. Þið vitið svona greinar.
Það sem er ofsalega skrítið er að það, að laufin á þessum greinum eru ekkert lík laufunum sem voru fyrir.
Fyrri laufin voru ávöl, þykk og glansandi. Þessi eru þunn og oddótt. Svona eins og maður setur í jólaskreytingar... Ég bara verð að finna mynd... Þá fór ég að pæla hvort að tréð hafi hreinlega kynskipt sér??? Veit ekki hvort það er hægt, en eftir að ég flutti hingað út, og fór að klippa þessar oddóttu greinar í jólaskreytingar, fannst mér eins og ætti að vaxa á þeim rauð ber. Hef séð það einhvertíma í sjónvarpinu, eða í Andrés önd blaði. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um þessi ber var mér sagt að þau yxu (skrítið orð) bara á kvennplöntunni. Sem væri bæðavei ekki oddótt.

Birta. Birta fyrir framan orginal tréð...
  oddatré Svona lítur tréð út eftir kynskiptingu...

Þar sem ég er ekki sú snjallasta að setja inn myndir, verður bara að klikka á þær til að stækka þær.
Hef ekki hgmynd um hvernig maður setur þær stærri inn.

                                                            - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Da vi flyttede herind for næsten 4 år siden, voksede der et lille, smukt træ lige foran vores terrasse. Jeg har ingen anelse om hvad navnet på træet er, men det voksede op og grenene lagde sig ned. Hang næsten. Jeg prøver at finde et billede og sætte her. Umuligt at prøve at forklare hvordan et træ vokser…

Men Lars (vores udlejer) satte så et læhegn, ved vores terrasse sommeren efter og træet, som voksede på den anden side af læhegnet, var blevet så stort at det nåede over hegnet og grenene hang dovent ind på terrassen.

Any how.. Sidste år var grenene blevet så lange og tog så meget plads på terrassen at jeg bad Eiki om at ordne det lidt og klippe grenene til.

Det gjorde Eiki. Efter det stod der ca 8 cm stub op fra jorden og ikke noget tilbage fra det super smukke træ.

Eiki er nogen gange lidt hurtig og det kunne jeg have sagt mig selv. Han havde lige fået motorsav og savede alt ned som var i hans vej….

 

Jeg gik så ud på terrassen i dag, for der kom sol og jeg besluttede mig for at få lidt sol. Jeg kiggede lidt på den stub, for jeg savner det træ forfærdelig og hvad så jeg så, op fra den 8 cm stub var der kommet nogle grene.

 

Det der er underligt ved det er, at bladene på disse grene ikke det mindste ligner de blade der var der før. Bladene der var der før var aflange, tykke og de glimtede. Disse nye er tynde og hakkede. Sådan som man ser i juledekorationer… Jeg må bare finde et billede.. Da begyndte jeg at tænke om træet måske havde skiftet køn????? Jeg ved ikke om det kan lade sig gøre, men efter jeg flyttede her ud og begyndte at klippe disse hakkede blade til juledekorationer, syntes jeg der skulle vokse røde bær på dem. Har set det engang i fjernsynet eller i et Anders And blad. Da jeg begyndte at spørge om disse bær, fik jeg at vide at de vokser kun på hun planten. Som er, by the way, ikke hakket.

 

Da jeg ikke er den bedste til at sætte billeder ind, må du bare klikke på dem for at gøre dem større. Har ikke nogen ide om hvordan man sætter dem ind så de er større. 

 


Nafni minn :)

Ég á nafna... Loksins...LoL

Mér er slétt sama þó að einhver bendi á að hann sé ekki skýrður í höfuðið á mér.
Hann heitir samt HULLI og hann er fallegasti hundur í heimi InLove

Hulli          Hulli

Kann ekki að setja myndirnar stærri inn, og nenni ekki að standa í því núna.
Er að fara að horfa á eitthvað með Eika mínum og bíð því góða nótt.


4 ár í Danmörku :)

Í dag eru 4 ár síðan við fluttum hingað á Jótlandið.Smile
Við komum án alls svo til.
Allt sem við áttum á Íslandinu höfðum við gefið frá okkur eða selt.
Sjónvarp strákana tókum við með og stóru veggjarklukkuna frá langömmu Dönu og innskotsborð frá ömmu Hullu. Einn óléttur köttur og eitthvað af fatnaði. Það var allt of sumt.
Húsnæðið sem við vorum í til að byrja með var með húsgögnum og ætlunin var að kaupa það sem okkur vantaði jafn óðum, eða seinna. Hugmyndin af flutningunum var meðal annars að þurfa ekki að gera útaf við sig í vinnu. Reyna að kynnast börnunum okkar, og vera til staðar fyrir þau en ekki fyrir kaupmenn landsins, sem auðveldlega geta gabbað kjána eins og mig til að kaupa allt milli himins og jarðar.Frown
Það var hrikalega inn á Íslandinu að eiga mikið af öllu og helst flottara en hinir. Marga bíla og vera að borga af mörgum lánum.
Til þess þarf jú að vinna eins og geðsjúklingur, og þegar maður er alveg búin á líkama og sál er upplagt að skella sér í bústað yfir helgi og slappa af. Það er hins vegar svo dýrt að við tekur botnlaus auka vinna þegar bústaðardvölinni er lokið. Vítahringur dauðans. Auðvitað dálítið ýkt en alls ekki langt frá sannleikanum.Shocking
Þegar mest var að gera hjá mér vann ég á tveimur stöðum. Samt í raun og veru í 5 stöðum. 4 stöður á veitingastað, sem bakari, kokkur, uppvaskari og skúringarkjella og svo á elliheimili. Þegar ég svo fann að ég var að molna undan álagi, björguðu pabbi og mamma mér frá innlögn  á geðdeild klepp.Shocking
Í viku var ég í fríi frá öllum vinnunum. Pabbi var með 2/5 af börnunum og mamma með 3/5.
Um það bil þá, áttaði ég mig á að ekkert í lífinu getur verið svo mikilvægt að eignast, að maður láti börnin sín sitja á hakanum. Börnin sín af öllu!!!Crying
Eftir svona uppgötvun verður skömmin öllu yfirsterkari. Ekki gekk að minka við sig vinnu. Ekki gekk að fara í skóla. Og eftir stóð að við ættum kannski að prófa annarstaðar.

Þar sem við vorum bara í fyrsta húsnæðinu , í einn mánuð, þurftum við heldur snemma að fara að leita okkur af húsgögnum.
Eina húsgagnaverslunin sem hæfði okkar fjárhag var rauðakrossbúðin í Sönderborg.
Þar var hægt að kaupa heilan helling af ljótum notuðum, en heilum húsgögnum.
Þegar rann upp fyrir okkur að við hefðum sennilega ekki efni á að kaupa ný húsgögn á næstu árum fengum við dásamlega hugmynd. Kaupa nákvæmlega það ljótasta sem við gátum fundið.
Og það gerðum við með bros á vör. Fylltum heimilið okkar af ljótum gömlum húsgögnum úr dánarbúum  og vorum hæðst ánægð með framtakið.

Ég fékk fyrstu vinnuna sem ég sótti um, á nýlegu elliheimili í Broager. Byrjaði í sumarafleysingum og byrjaði þar af leiðandi ekki fyrr en í lok júní.
-Ekki hef ég ennþá getað skilið hvernig þeim datt í hug að ráða mig. Ég talaði svo til enga dönsku þó ég væri farin að geta skilið örlítið. Ég reyndi bara eftir fremsta megni að skilja og fylgdist með líkamsbeitingu þeirra og sagði aðallega já og nei þar sem mér fannst passa.
Eftir vinnuviðtalið var ég svo búin á líkama og sál. Fannst ég klárust af öllum og sagði Eika brosandi út af eyrum að ég fengi þessa vinnu alveg pottþétt ekki. Fannst það líka bara í góðu lagi. Ég hafði þorað að mæta og það var stór sigur fyrir mig.
Það var því engin jafn hissa og  ég þegar krúttið hún Tove hringdi svo í mig til að segja mér að vinnan væri mín.
Hlýt bara að hafa svona hrikalega góðan þokka.Wink-

Í Broager var ég svo fram að jólum og svei öllum þeim sem segja að Danir séu neikvæðir á útlendinga. Þær konur sem ég vann með voru allar af vilja gerðar til að hjálpa mér og reyna að skilja mig.
Eftir jólin fékk ég svo inngöngu í skóla og mér til ómældrar gleði fékk ég að taka praktikina í Broager.
Þar fékk ég svo fasta vinnu á kvöldvöktum þegar ég útskrifaðist.
Það var svo í janúar fyrir ári að ég ákvað að breyta til og fara á dagvaktir, að ég fékk vinnu í Bovrup, hérna rétt hjá. Þar var einnig tekið frábærlega á móti mér og mér finnst ég vera gríðarlega heppin.InLove
Eiki fékk líka vinnu á fyrsta staðnum sem hann sótti um á. Á minkabúi hérna rétt hjá. Þar var hann þar til ég var búin með mitt nám. Þá fór hann i skóla og er nú hálfnaður með sitt nám.Við erum bæði með stutta vinnudaga. Ég með 28 tíma á viku og hann með 37 tíma.
Ég reyni reyndar að taka aukavaktir hjá vikarstofu, en því verður snarlega hætt þegar Eiki er búinn að læra og kominn með eðlilegar tekjur.

Þessi 4 ár hafa verið ofsalega góð. Þó fjárræðin hafi verið lítil vegna skólagöngu og þess háttar, höfum við aldrei áður haft svona góðan tíma með börnunum okkar og fyrir okkur sjálf.
Núna 4 árum seinna er ég líka komin með upp í kok af dánarbúinu okkar Sickog langar ótrúlega að fara að breyta til og fá mér falleg húsgögn. Það þarf reyndar að bíða dálítið ennþá. En skítt með það, það er að koma sumar og þá verðum við hvort eða er minnst inni.
Ef ég gæti einhverju breytt í sambandi við þetta allt, hefði ég viljað flytja hingað nokkrum árum fyrr.
Finnst ég hafa misst rosalega mikið af stelpunum mínum.

Ég tek það fram að þetta er bara mín upplifun af lífinu á Íslandi.
Þarna býr urmull af fólki sem hefur það virkilega fínt.
Ísland er alltaf ofarlega í mínum huga, og þó ég vilji ekki búa þar í ókomnari framtíð, elska ég fallega landið mitt ótrúlaga mikið.

Hagið ykkur nú ljómandi í dag. Knús og kossa, Hulla.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

I dag er der 4 år siden vi flytte her på Jylland.Smile
Vi tog næsten ikke noget med.
Alt som vi havde haft på Island, havde vi givet væk eller solgt.
Drengenes fjernsyn tog vi dog med og den store vægur fra min olemor og lille bord fra min mormor.
En gravid kat og vores tøj. Det var det.
Den lejlighed som vi fil til at begynde med var med møbler og vi havde tænkt vores at købe de ting som vi manglede så snart som vi havde råd til.
Idéen med at flytte væk fra Island var bland andet at ikke dræbe os med alt for meget arbejde. Lære vores børn at kende og være der for vores børn, men ikke før Islandske købmænd, som nemt kan få fjols lige som mig, til at købe alt mellem himlens og jord.Frown

Det var meget ind på Island at have meget af alt og helst være flottere men de andre. Have mange bile og betale af mange låne. Til at det kan lade sig gøre, skal man jo arbejde døgn rundt og når man er helt færdig er det en fin løsning at tage af sted i et sommerhus, weekenden over og slappe af.
Det er bare så helvede dyrt at når man kommer hjem igen, skal man arbejde dobbelt så meget, til at betale den weekend. Dødens onde cirkel.
Selvfølge er det lidt overdrive, men ikke så langt fra sandheden.Shocking
Når jeg arbejde som mest havde jeg to arbejdesplads. Dog i fem stillinger. Fire stillinger på en restaurant. Bagere,  kok, vaskede op og til sidst rengørningskjelling. Den anden arbejdesplads var et plejehjem.
Når jeg så opdagede at jeg var ved at gå i stykke på grund at presse og stresse, kom min far og mor og hjulede mig så jeg ikke bliv indlagt på psykiatri.Shocking
I en uge fik jeg fri fra alt mit arbejde, min far tog 2/5 af min børn og min mor 3/5.
Der omkring forstået jeg at ingen ting i hele verden kan være så nødvendigt, at man lader sin børn gæld for det. Slet ikke sin børn.Crying
Når man har opdaget sådan noget bliver skammen stærekere end alt anded. Det duer ikke at arbejde mindre. Vi havde ikke råd til at komme i skole. Og til sidst var det, at vi måske skulle til at prøve noget andet.

Vi  var kun i en måned i den første lejlighed som vi fik, og skulle derfor kig efter møbler tidligere men vi havde regnet med.
Den eneste møbblebutik butik, som passede vores økonomi, var den rødekros butik i Sønderborg.
Der inde kunne vi købe hele masse af grime, brugte, men hele møbler.
Når vi kunne se at vi ikke havde råd til nye møbler de næste par år, fik vi den skønneste Ides
Købe kun de grimmeste ting vi kunne finde. Og det gjorde vi så smilende til begge øre.
Vores hjem bliv fyldt med grimme gamle møbler fra dødsbo og vi var bare rigtig glad med det.

Jeg  fik den første arbejde som jeg havde søgt om, på et rimeligt nyt plejehjem i Broager. Jeg startede som sommerafløser og min første arbejdesdag derfor først i slutning af juni.
Jeg kan stædig ikke forstår hvordan de kom i tanken at hyre mig. Jeg kunne næsten ingen dansk, selvom jeg kunne forstår lidt. Jeg prøvede lige som jeg kunne at lyt og se på d'ers kropssprog, så sagde jeg, ja og nej der som jeg syns det passede.
Efter det samtale var jeg helt færdig, både på krop og sjæl. Jeg syns jeg var den flotteste og sagde smilende til Eiki at jeg var sikker på jeg ikke fik den stilling. Mente os der var i orden, fordi kun at møde op til sådan et samtale, uden at gå i stå, var en stor sejer for mig.
Det var ingen som var lige så undrende som mig, når krusedullen hun Tove ringede til mig og fortalte at stillingen var min.
Jeg må bare har så smukke udstråling.Wink

Jeg arbejde i Broager ind til jul og skam til alle dem som har sagt at danskerne er negativ i mod udlændinger. De kvinder som jeg arbejdet samen med,var bare så søde og rar og gjorde alt som de kunne til at hjælpe mig og forstår mig.
Efter julen fik jeg ind i skolen og til en store glæde fik jeg min praktik i Broager.
Når jeg bliv færdig med mit uddannelse, fik jeg fast aftenvagter
Det var i januar 2007 som jeg fik lyst til at prøve noget nyt og fik dagvagter i Bovrup, som er ikke så langt her fra. I Bovrup var også rigtig godt taget i mød mig, og jeg syns jeg er mega heldig.InLove

Eiki fik også den første stilling han søgte om. Han fik arbejde på en minkfarm her i nærheden, og var der indtil jag var færdig med mit uddannelse Nu er han halvvejs  med sit uddannelse.

Vi har begge kort arbejdes uge. Jeg med 28 time og han med 37 time.
Jeg prøver dog at tage lidt vikar ved siden af mit faste arbejde, men det tro jeg, jeg vil holde op med når Eiki er færdig med sit uddannelse og får mere løn.

De fire år som vi har været her har været meget god. Selvom vi ikke har haft mange penge på grund af vores uddannelse. Vi har aldrig før haft så meget tid vi vores børn og vores selv.
Nu fire år senere har jeg også fået nok af mit dødsbo. Sick Jeg får kvalme når jeg ser på det, og vil meget gerne ændre stil ind i min stue, og købe nogle nye smukke møbler.
Jeg er dog nød til at vente lidt i nu. Med skidt med det, det er ved at blive sommer og så er vi ikke så meget indefor alligevel.
Hvis jeg kunne ændret noget ved det hele, skulle vi har flyttet nogle år før... Syns jeg har miste en værdig tid med mine piger.

Det er kun mit oplevelse af livet på Island.
Der op bor masse af folk som har det virkelig fint.
Island er altid i min tænker, og selv om jeg ikke vil flytte der op igen, elske jeg mit dejlige smukke land utrolige meget.

Opføre jer ordenligt i dag. Knus og kram, Hulla.

 

Afmælissnáði :)

Þessi gæðasnáði á afmæli í dagSmile vikki
Hann er ég búin að þekkja í 23 ár þó sambandið hafi ekki alltaf verið mikið.
Allavega er hann úr gulli gerður þessi vinur minn og þykkir mér ótrúlega vænt um hann.
Til hamingju elsku Víkingurinn minn Kissing
Kveðja frá okkur hérna í vorlandinu góða..

 

Það er nú meira merkilegt við þennan dag, því fyrir 14 árum gifti ég mig í fyrsta sinn...
Það endist nú reyndar ekki nema í rúmt ár, enn ég fékk hann Atla Hauk minn letiblóð út úr því hjónabandi og það er nú merkilegt útaf fyrir sig.
Nú erum við (ég og minn fyrrverandi) hamingjusamlega gift öðrum.
Guð blessi núverandi maka okkar InLove

Ég verð heima í dag að taka við heillaóskum, blómum og pökkum, í tilefni dagsins Shocking

Kveðja frá Hullu rugludollu.


Gáta.

Hvað hét hundur karls
sem í afdölum bjó
nefndi ég hann í fyrsta orði
en getur hans ekki þó.

?????

 

Og koma svo Smile

 


Utangarðsmenn og sjálfskaparvíti

Ég skrifaði athugasemd við bloggfærslu Röggu um utangarðsmenn í morgunn. http://www.hross.blog.is/blog/hross/entry/484115/#comments
Þar sem ég er ofurviðkvæm fyrir að fólk misskilji mig og verði reitt út í mig ákvað ég að skýra mál mitt á minni eigin síðu, og vona að það misskiljist ekki.
Ég setti spurningarmerki við sjálfskaparvíti og skrifaði „já stundum“ ég skrifaði líka að stundum óskaði fólk ekki eftir öðru lífi. Þá átti ég ekki við að það væri draumur lítils barns að verða utangarðsmaður eða dópisti.

Ég þekki persónulega til þar sem fólk óskar ekki eftir öðru lífi.
Ég þekki persónulega til þar sem fólk hefur fengið alla hugsanlega aðstoð, en samt ekki viljað breyta neinu.
Ég þekki persónulega til þar sem fólk þiggur aðstoð rétt á meðan það er að jafna sig eftir verstu túrana og flýr svo í sama farið aftur.
Ég þekki persónulega til mæðra sem hafa gert miklu meira en í þeirra valdi stendur til að hjálpa börnum sínum, en því miður ekkert virkað.
Og við stöndum hjálparvana hjá og getum ekkert gert... annað en að halda áfram að reyna.
Fólk verður að vilja... Því miður.

Ég er ekki að dæma fólk sem villist. Ég á sjálf nákomið fólk sem hefur verið rammvillt.
Mér finnst fátt eins svakalega sorglegt og að horfa upp á fólk sem vill ekki þiggja aðstoð eða getur einhverra hluta vegna ekki meðtekið hjálp.
Í mínum huga finnst mér mjög rökrétt að allir vilji hafa það gott og lifa góðu lífi.  Það er bara eins og eitthvað klikki hjá sumum.
Samt gefst maður að sjálfsögðu ekki upp við að reyna allt sem í manns valdi stendur til að hjálpa þeim.

Ég hef líka séð fólk þiggja aðstoð og breyta sínum lífstíl. Fólk sem stendur mér afar nær og mér þykir ótrúlega vænt um.
Ég veit ekki hvað veldur að sumir kjósi að fara illa með lífið sitt. Kannski þunglyndi. Kannski afleiðingar af erfiðleikum.  Kannski eitthvað allt annað.
Ég á mér þá ósk að finnist einhver leið til að hjálpa þeim sem hafa villst og og koma þeim á réttan kjöl í lífinu aftur.

Varðandi sjálfskaparvíti... Ég túlka sjálfskaparvíti eitthvað sem ég kem mér í, vitandi að það geti haft slæmar afleiðingar.
Ég veit að ég get fengið lungnakrabba ef ég reyki.
Ég veit að ég get fengið kransæðastíflu ef ég lifi ofsalega fituríku lífi.
Ég veit að ég lendi á svörtum lista ef ég tek bankalán sem ég veit að ég get ekki borgað til baka.
Ég veit að ég get orðið fíkill ef ég fer að nota dóp.

Ég dæmi ekki fólk sem verður veikt og segi að það hefði bara átt að passa sig betur. Alls ekki.
Og ég veit að þegar fólk byrjar að reykja eða dópa eða taka bankalán, þá er því ekki efst í huga að það sé kannski að koma sér í slæma aðstöðu.
Það eru líka margir sem fá hræðilega sjúkdóma og lenda í hræðilegum hlutum án þess  að þeir hafi skapað sér það sjálfir.

Ég tek ótal áhættur í þessu lífi eins og svo margir aðrir. Og skammast mín stundum hrikalega, því að þetta er einasta lífið mitt.

Og nú óska ég ykkur enn og aftur góðs dags og vona að ég verði ekki misskilin.


Enn snjór

Hér er ennþá snjór. Spá mín í gær um að hann yrði farinn klukkan tíu gekk ekki eftir.
Ég held reyndar að þessi snjór sé engum öðrum en Eika að kenna.Errm Hann aulaðist nefnilega til að hengja þvott út á snúru í fyrradag, og það er bara einhvernvegin þannig með þessa fjölskyldu að um leið og einhver hengir út þvott, aðallega ef hann er hvítur, þá byrjar að rigna, eða snjóa eins og í þessu tilfelli.Woundering
Veit vel að hann Eiki minn hefur auðvitað ekkert vit á þessu með þvottinn. En það má aldrei hengja út þvott nema maður sé heima við og tilbúin að stökkva út að rífa allt tauið inn, ef byrjar að koma eitthvað blautt frá himninum.
Annars finnst mér þetta vera pínu hreinsun. Það hefur þurft að hreinsa til þarna uppi svo sé pláss fyrir allt sólskinið sem á að dynja á okkur í sumar.Grin
Nú ætla ég að stökkva út í múmbútsinu mínum, sem ég keypti í fyrra en hef ekkert geta notað fyrr en í morgunn, og rífa allan þvottinn inn og henda honum í þurrkara. Kem að vörmu...
...Mér til mikillar gleði var þvotturinn ekkert blautur að ráði. Aðallega kaldur og pínulítið rakur.
Svo er bara að taka tímann og sjá hvað það tekur sólina langan tíma að átta sig á að ég sé búinað þeysast inn með allan þvott.Smile            

Báðar snúllurnar mínar komu hér við í gær. InLove
Dana og Hanne rétt litu í smá heimsókn, en Lena koma og borðaði með okkur og stoppaði í dágóðan tíma.
Mikið var gott að sjá þessa gullmola mína. Finnst líða alltof langt á milli þess sem ég sé þær.

Ég er líka búin að átta mig á að ég er orðin tilbúin til að verða amma. Verst að dætur mínar eru engan vegin tilbúnar að verða foreldrar. Whistling
Finnst líka dálítið eymdarlegt að ég eigi aldrei eftir að verða ólétt aftur. Finnst eins og ég hafi átt að eiga eitt barn í viðbót. Litla dökkhærða, krullótta dóttur. Frown
En í smá sárabót á ég von á 5-9 kettlingum um ca miðjan apríl. Veit ekki hversu gleðilegt Eika finnst það, en mér finnst alltaf hrikalega gaman að litlum kettlingum...  þar til ég verð að gefa þá.Crying
Er samt að hugsa um að gefa henni frænku minni 2-4 í þakklæti fyrir eggin góðu... Skýri þá bara Guðrúnu og BT og vona að hún standist það ekki. MuhahahahaLoL

Vona að þið fáið ógó góðan dag. Knús og kossar, Hulla

                                         - - - - - - - - - - - -- - - - - - - - - - - - - - -- - -

Her ligger stedvig sne over det hele. Min ønske at den bliv væk klokken ti i går morgens gik ikke.
Jeg tro dog at den her sne er Eikis skyld. ErrmHan var nemlig lidt fjols i forgårs, og hægnede vores vasketøj ud til tør, det er nu bare sådan med vores familie, at med det same og vi hæge vores vasketøj ud, særlig hvis det er hvidt tøj, så begynder det at regne eller snee lige som den her gang.Woundering
Jeg ved godt at min kære Eiki har ikke forstand på sådan noget. Men vi må bare slet ikke hænge vasketøj ud, uden at være hjemme og parat til at springe ud og tage det hele ind hvis der kommer noget vådt fra himlene.

Ellers syns jeg det være lidt rensing. Tro de er ved at rense til der oppe så der er plads til alt det solskin som skal smides ned på vores i sommer.Grin
Nu vil jeg spring ud i mine mumbuts, som jeg har købt sidste år, men ikke kunne bruge indtil nu, og tage alt vasketøjet ind og smid det i tørretumbler. Kommer om lidt...
... Til utrolig meget glæde, var vasketøjet ikke så vådt som jeg trode. Mest koldt og måske lille bitte vådt. Nu er bare at se hvor lang tid det tag for solen at opdage at vasketøjet er væk.Smile

Begge mine kruseduller kom  her forbi i går. InLove
Dana og Hanne kom kun i et øjeblik, men Lena kom og spiste samen med vores og stoppede lidt længere.
Det var bare så godt og dejligt at se mine guldklumpe. Jeg syns det går altfor lang tid i mellem jeg ser dem.

Nu har jeg fundet ud af at jeg er parat til at blive bedstemor. Verst mine dattre ikke er parat til at blive forældre i nu.Whistling
Syns os det er lidt underligt jeg aldrig skal være gravid igen. Syns jeg skulle have et barn til. Lille pige med mørkt hår og krølle.Frown
Men i sted for få jeg 5-9 killinger ca midt i april måned. Jeg ved ikke om Eiki mener det er glædeligt, men jeg syns altid det er så dejligt at få små killinger, indtil man skal give dem væk.Crying
Tor dog jeg vil give min kusine 2-4 stykke som taknemlig gave i sted for de gode påskeæg... Jeg dåber dem bare Gudrun og BT og håber hun falder på det. MuhahahahLoL

Håber I får en rigtig god dag. Knus og kram, Hulla


Íslensk páskaegg :)

Ég er búin að vera að vinna alla páskana. Átti svo að vera búin klukkan eitt í gær, en þar sem íbúarnir mínir eru ekki allir að kunna að haga sér vel þó að séu Páskar, fór ég ekki heim fyrr en klukkan þrjú.
Þegar heim kom biðu mín ótrúlega fallegar fréttir. Hún frænka mín sem ég hef ekki en hitt (en ætla mér að hitta fljótlega) hafði komið hérna við og fært litlu strumpunum mínum íslensk Páskaegg og eitt til InLove
Málshátturinn í einu egginu var lýsandi... Ljúf er lítil gjöf...
Eiki talaði eitthvað um að hann þyrfti sennilega að breyta klæðaburði sínum (joggingbuxur og lopapeysa) þar sem þetta er í annað sinn á 3 vikum sem fólk kemur hingað óvænt LoL
Fengum svo delisíus lambalæri að hætti Eika í kvöldmat.
Sem sagt góður dagur út í eitt.

Heyrði svo aðeins í Kollu vinkonu í gær, en þar sem strákarnir mínir fá alltaf hrikalega löngun í að slást akkúrat þegar ég tala í símann, ákvað ég að hringja í hana þegar þeir væru komnir í rúmið. Ég hafði líka ætlað mér að hringja í Boggu og Jóu systur mínar, en steinsofnaði  í sófanum um níu leitið.
Vöknuðum svo kl sex í morgunn og Eiki fór strax í að slökkva á kertum Woundering
Þegar ég leit út um gluggann var allt hvítt. Bara eins og jólin væru að koma Smile
Ég dreif mig út með símann minn (þar sem það er eina myndavélin á heimilinu í augnablikinu) og tók myndir af þessum einstaka atburði.
Hugsa að snjórinn verði horfinn um tíuleitið.

Eigið góðan dag, Hulla Pulla

---------------------------------------------------------------------------

Jeg har været på arbejde hele Påskeweekend. I går skulle jeg så har fri kl 1, men da nogle af min beboer ikke kan opføre sig ordenlig, selv om det er Påsker, kom jeg først hjem kl 3.
Når jeg kom hjem fik jeg utrolige smukke nyheder. Min kusine, som jeg ikke har mødt i nu (men vil gerne snart) havde kommet her forbi men islandske påskeæg, og en til, til mine små knækte.InLove
Ind i hvert islandske påskeæg ligger en lille seddel med en gamledags sætning på... En sætningen var... Dejlig er en lille gave...
Eiki snakkede om at han måske skulle til at ændre sit tøjvalg (joggingbukser og islandsk uldetrøje)
da det er i anden gang på 3 uger som folk kommer her til uden vi ved noget om det.LoL
Vi fik så utroligt dejligt lamkølle som aLa Eiki til aftensmad.
Kun god dag i går.

Min venind fra Island Kolla ringede til mig i går, men da mine drenge får bare de meste behov for at kom op og slås lige i mens jeg snakker i telefonen, sagde jeg til hende at jeg skulle ringe tilbege når drenge var i seng. Jeg skulle også ringe til mine to søstre Boggu og Jóu, men jeg fald til stensovn i min sofa da klokken var omkring ni...
Vi vågnede så op klokken sex i morgens, og Eiki skulle til at puste på vores stearinlys med det same. Woundering
Når jeg kiggede ud om vores vindue var det hele hvidt. Lige som julen var på vej Smile
Jeg skyndte mig ud med min mobil (da den er den eneste kamera i øjeblikket) og tog billeder af min utrolige smukke have.
Tro nok sneen bliver væk om ti tiden.

Ha en god dag, Hulla Pulla


Gleðilega Páska

Þetta lag minnir mig bara á Þelamerkurskóla.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband