Obbbobbbobb

Mér finnst þetta nú pínulítið hár aldur, en pabbinn er ungur og ern, svo maður bara vonar að allt eigi eftir að ganga vel hjá þessari stóru fjölskyldu.

Einhvernvegin hlýtur það líka að vera frábært að fá loksins að verða mamma.
Hugsa að ég mundi reyna fram í rauðan dauðan ef ég væri barnlaus.
Held ég...


mbl.is Eignaðist fjórbura 55 ára gömul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekki séns að ég gæti hugsað mér að eignast barn eftir 40 ára aldurinn, helst ekki eftir 35 ára. En það er svo mismunandi hvað fólki finnst um svona lagað.  Hafðu það gott skonsan mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 14:12

2 Smámynd: María Guðmundsdóttir

uss...thetta gæti ég nú ekki hugsad mér...en hvad veit madur svosem ef madur hefdi aldrei getad eignast børn..

kvedja hédan

María Guðmundsdóttir, 21.8.2008 kl. 14:53

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Já, það er hægara um að tala en í að komast. Ég persónulega vildi ekki eiga eftir að eignast barn/börn. Dóttir mín er farin að sjá um þá hluti og hef ég ómælda ánægju af því

Kannski væri raunin önnur ef ég ætti engin börn og þá náttúrulega ekki dóttursynina!!!

Rúna Guðfinnsdóttir, 21.8.2008 kl. 15:36

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

gangi þeim vel með fjögur börn !!

ég gæti þetta ekki það er allavega á hreinu.

kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 15:56

5 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Uss ég mumdi fara leikandi létt með þetta, þetta er ekkert mál.

Nei nei ég er bara að djóka  sko ég gæti þetta bara ekki held ég, ég á nóg með 1 stk. 10 mánaða. 

Elísabet Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 16:11

6 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég er meira að segja hætt núna..og bara 27

Guðríður Pétursdóttir, 21.8.2008 kl. 16:13

7 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

....en Guðríður..þau voru ekki byrjuð og áttu ekki einu sinni eitt!!! Disappointment

Rúna Guðfinnsdóttir, 21.8.2008 kl. 16:26

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

USS USS, þetta mundi ég ekki vilja á þessum aldri, takk fyrir, þó að ég ætti engin börn. Yngstu dottlunni minni fannst ég gömul, ég var elsta maman  í bekknum hennar, um fertugt, það verður nú aðeins að pæla meira en bara sisvona

Kristín Gunnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 17:56

9 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ég var ad eignast mitt annad barn og er 37 ára. Thad er allt í fína og kannski myndi thad líka ganga vel thó ég væri 5 árum eldri. En ég er fegin (og var líka sídast thegar ég va 30 ára) ad eiga ekki tvíbura, hvad thá tríbura, ..... hvad thá FJÓRBURA!!!!. Ef madur er ekki gamall ádur en madur eignast fjórbura, verdur madur thad allavega vid ad sinna fjórum í einu. Og svo er ekkert gaman fyrir børnin thegar thau eru ordin 10 ára og mamman líkist ømmu ...  En til hamingju, foreldrarnir eru ørugglega voda hamingjusamir.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband