Talent 2008

 Strákarnir mínir erubúnir að vera að fylgjast með Talent 2008 og eru með akveðnar skoðani á hverjir eigi að vinna. Og ég er bara svo sammála þeim.

Þessi 8 ára snúlla er í fyrsta sæti hjá þeim... Enda svakalega góð.



Svo kemur þessi gullklumpur

Svo kemur litli uppáhalds rokkarinn minn. Ragnar frá Færeyum :)
Hæfileikaríkur snáði.

Ætla að hafa það notarlegt í kvöld með srákunum.
Eiki er úti að bowla með strákunum úr vinnunni og ég er að fara á næturvakt, svo þetta er eini sjensin að hugga sig með afkvæmunum.

Gótt kvöld til ykkar allra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

já vid sáum thessa frábæru søngkonu um daginn , høfum horft adeins á Talentshowid,hún er ótrúleg sú stutta

Eigdu góda næturvakt og góda helgi

María Guðmundsdóttir, 25.10.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Líney

Mayja fengi mitt atkvæði

Líney, 25.10.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Eigðu góða helgi Hulla mín.

Ía Jóhannsdóttir, 25.10.2008 kl. 17:26

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

flower002.gif

Anna Ragna Alexandersdóttir, 25.10.2008 kl. 18:03

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skemmtilegt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2008 kl. 18:12

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sá talent í fyrsta skipti í dag endursýnt....Tau voru bara öll svo flott og erfitt ad gera upp á milli.Fannst reyndar Robot mjög gódir.Svo snúllarnir  sem tóku Hótel Californía voru  bara ædislegir líka.

Knús á ykkur tarna á sudur jótlandinu.

Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 20:01

7 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Vid studdum robot-strákana, their voru ekkert smá flottir. En børnin voru líka ótrúlega dugleg.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.10.2008 kl. 20:41

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

við höfum líka fylgst með þessu hérna, ég var sátt við það hverjir unnu, fannst þeir rosalega góðir "

Kærleikur til þín frá Lejre

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 14:59

9 identicon

Þakka fyrir svarið Ljúfan mín.Ég þarf endilega að segja þér frá skemmtilegri reynslu minni á dögunum.Þannig var að ég leit inn í antikbúðina í Hafnarfirði nú nýlega eins og of áður Nú nú þar sem ég var að snuddast þarna og skoða ásamt fleiri kerlum. ber að eiganda búðarinnar sem kallar hárri röddu;gerið svo vel dömur mínar og komið hingað þið sem viljið því nú fer fram sýnikennsla í hvernig á að pússa og þrífa tekkhúsgögn. Að því búnu tekur hann fram Gunnars  mayonnaise og klút og fer að pússa. Eftir smástund var borðið eins og nýtt en klúturinn skelfilega óhreinn ,við sem á horfðum störðum á þetta furðulosnar og segir þá ein okkar;heyrðu það er hræðilega vond lykt af þessu, lyktin hverfur eftir nokkrar mímótur svaraði maðurinn og það gerði hún.Mér hefur verið sagt að það hafi verið viðtal við umræddan mann í blöðunum á dögunum en sá það ekki . Mér datt í hug af því að þú átt svo falleg húsgögn úr tekki að senda þér þetta,bið svo bara að heilsa og kærar kveðjur héðan Mamma. Ps.Skyldi maður borða fægilög ef maður borðar eitthvað sem inniheldur mayonnaise.

Mamma (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 19:26

10 identicon

Rosalega flott hjá þeim en þessi danski og færeiski hreimur truflar mig svolítið

Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband