Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Andskotans fikt alltaf...

Til hvers fjandanum er flk a fikta etta alltaf hreint?
Og hva tla eir svo a gera vi ennan hraal?
g geri mr fulla grein fyrir a g er kona me takmarka vit hrlum (ef a er beygt annig) en g get me engu mti skili til hvers fjandanum eir eru a eiga vi eitthva svona.

Er g yfir hfu eitthva a fara a borga reikninga morgunn?
Er g ekki bara a fara a skja um visa og skutlast niur eftir til Spnar ea eitthvert?

g ver frekar fl egar g les svona og uppgtva a a eru einhverjir mennt heimisem eru hreinlega me lf mitt/okkar lkunum!!
g fullt af brnum og er bara ekki til a taka tt einhverju svona rugli, enda er kannski ekkert boi a g s eitthva spur um lit.

J g er flupki.

Eigi gan jl mnu Crying


mbl.is Ekki htta ragnarkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fannann

Eftir tluvera 7 tma leit netinu fann g loksins ann sem g var a leita a.
vlkur lttir. Gat varla sofi ntt ea neitt.

Allavega kom etta til vegna ess a g og Ragna vorum eitthva a ra bmyndir og g var a segja henni a tt a leikarar vru svaka gir vri samt stundum sem eir pssuu ekki hlutverkin sn. Eins og til dmis Tom Hanks Da Vinci lyklinum. Mr finnst hann svooo gur leikari, en bara alls ekki passa vi hlutverki Da Vinci lyklinum.
Svo sagi g henni a g hefi alltaf s fyrir mr ..... Og mundi ekki hva hann ht.
Mundi bara ekkert, nema a sem g skrifai bloggi grkvldi.

Svo er g bin a sitja vi og fann hann loksins an.
James Woods.
Hann passar Da Vinci hlutverki. N get g loksins slappa af.

james woods

tla til lknis mnudaginn aftur ar sem g er lti a skna, rtt fyrir t mitt blgueyandi lyfjum.
Ragna sagi mr mislegt gr sem getur tskrt helling af mnum verkjum.
Nenni ekki a tskra a fyrr en g veit eitthva meira.
Ga rest helgi til ykkar allra...


Leikari

Mig vantar nafn leikara.
Hann er ekki jafn frgur og Tom Hanks og allir eir.
En samt sm frgur.

Hann er about 55-60
Langleitur me niurdregnar varir.
Skolhrur me sltt hr.
Hann hefur leiki rannsknar lggu, oft.
Og strsmann.
Grannur... Ca 178 cm
Brosir pnu skakkt, meira t anna.
Hvtur.
Amerskur... ea breskur.
Klir sig blazer jakka me olnbogabtum.
Kominn me sm fellingar kinnarnar, eins og r hangi sm.
Ekki ljtur.

Hjlp.


Fr gepr.

Er ekki alltaf yndislegt a finna verki t um allt?
Finna a hausinn er sennilega 4 nmerum of str hlsinn r, sem er by the way alltof langur og mjr.
Finna seying last t hgri hendi og niur hgri rasskinn og aan niur lpp (hgri a sjlfsgu)
Bara dsamleg tilfinning... finnur maur svo vel a maur s lfi!
egar allar taugar fr haus og niur alla tlimi (hgramegin ofkors) garga r srsauka vi hverja einustu litlu hreyfingu og/ea andardrtt, fer n ekkert milli mla a maur s lifandi, annars mundi maur sennilega ekki finna neitt til.
Annars er g srlega gepr yfir essu llu saman.
Kveina og kvarta ekki miki, en pa ess sta hrna inni, a bitnar hvorki manni n brnum.
Bin a hakka mig tflur og er ekki nrri v eins slm og mnudaginn og sunnudaginn, en stend bara sta og er meiri a segja farin pnu til baka.
Og ef g a vera 100% hreinskilin er g langt v fr a vera gl.

Dsamlegt a koma essu fr sr.

Kns ykkur fr Hullu flupka / gepru.


Blm :)

egar g var ung, og Eiki minn var 7 rum yngri... s.s 18 ra kynntumst vi.
Ekki me vilja, hittumst bara vinnunni og urum stfangin og gtum bara ekkert gert a v.
Ea reyndum ekki.
Einhver tma egar vi lgum og vorum a kra ba g Eika um a segja eitthva fallegt vi mig... i viti eins og stfangnar konur gera stundum...

g: Eiki... segu eitthva fallegt vi mig InLove
Eiki: Ha??? uhhh, hummm. Sko... Ja,,, Blm.

Ekki nkvmlega a sem mig langai a heyra stundina, en ef hann hafi sagt eitthva anna mundi g sennilega ekki muna eftir v og vera a blogga um a nna.

g er skrri xl, baki og hendi. Ekki g en betri.
g get t.d alveg sni hfinu ca 3 cm hvora tt n ess a skla.
annig a etta er allt rtta tt.

Kossar og dobba af knsi ykkur.

p.s Fyrir Gurnu bloggvinkonu minnar flatlendinu...: slenska konan er komin tnlistaspilarann hrna til vinstri ef ig langar a hlusta. Whistling
i hin megi lka hlusta


Eymingja Hulla litla.

dag er g bin a eiga miki bgt.Crying
etta byrjai reyndar allt 2 jn egar g hnerrai af svo miklu afli a g fr nstum r axlarli, ea fkk einhvern verk xl og bak. San er g bin a fara sknandi, ar til gr.

Vi frum sm bltr me tengdammmu sem er bin a vera hj okkur fr sasta fimmtudegi.
Pnu a reyna a heilla kjellu me fallegu umhverfi og miklum hita.
egar heim kom gerist eitthva og g fann geslegan seying leia niur hgri lpp.
ur var g bin a finna sm til hgri handleggnum, en taldi a n mest bara hreyfingarleysi.
En etta var bara verra og verra grkvldi ar til essi verkur hvarf! Bara s sona.
morgunn komst g svo varla fram r rmi.
tti a mta vinnu kl 7:15 en hringdi mig inn veika.
Sat svo hrna heima og langai a grenja, g var svo pirru.
a hefur n efa veri ansi skemmtilegt fyrir tengdamur mna a koma niur egar hn vaknai.
Held a hn s n ekkert vn a sj mig gefla, en g bara gat ekki haldi aftur af mr.
Fkk tma hj lkni rtt um 14 og tlai vlkt a hella r mr yfir hann.
etta er sko ekkert fyrsta sinn sem g bgt og aldrei neitt gert. Veit samt ekki nkvmlega hva g vil lta gera... Bara lkna mig.

egar g svo var kllu inn tk mti mr einhver nr lknir. Sem var taf fyrir sig gott v hann er ungur og virtist alveg til a hjlpa mr.
g minni dsamlega fullkomnu dnsku reyndi a tskra fyrir honum a hgri hndin mr vri rosalega mttlaus. mig minnir a g hafi sagt honum a g vri lmu hendinni, sem g er alls ekki og skil ekki hvernig mr datt hug a segja a. Kom bara engu ur fyrir mig dnsku.
Svo egar hann var bin a ganga r skugga um a g vri ekki a lamast, reyndi g a segja honum a mr lii eins og g vri bin a bera geslega ungan innkaupa poka marga klmetra.
Hann spuri hvort g yrfti a fara langt til a versla!!!
Loksins tkst mr a gera mig skiljanlega. Hann skoai mig fram og til baka. En fann auvita ekkert. Gti veri klemmd taug, vvablga ea eitthva anna.
Fkk tflur og hann vonai a etta vri bi a lagast eftir 14 daga. g vonast hinsvegar til a vera g morgunn.
g sagi honum lka fr verkjunum sem g er bin a hafa nna ca 5 r. Sem lsa sreins oga anna lunga mr s a falla saman. Verkur upp xl og t kjlka og eyra.
var hann yfir sig hamingjusamur og vildi f a hlusta mig aftur.
tli hann hafi ekki bara veri hrifinn af njaspenastatfinumnu...
Enh kom hann me snilldar spurningu.
Hann spuri hvort g fengi nga sl!!!
Uhhh hva helduru? spuri g. Neeiii. a skn ekki sl essu rok rassgati.
Hann spuri hvaan g kmi og egar g nefndi sland fannst honum ekki spurning a g lii af D vtamnskorti. Sem er reyndar nokku skondi, v a er ekki langt san g bloggai um mguleika sjlf ( djki a sjlfsgu)
g sveiflai upp erminni og leyfi honum a sjga 3 hylki af bli r handleggnum mr.
F svr mnudag. Er sennilega me helling af D vtamni. En a er bara hreinu.
N er g bin a taka eina sterka blgueyandi tflu og a taka ara kvld.
Hlakka til a sj hvort g veri betri morgunn.
Er nefnilega olandi egar g er sjlfsvorkunn.

Kns ykkur ll og takk fyrir fallegar kvejur vi frsluna um tengda-mmu


Tengdaamma mn.

g bestutengdammu heimi. InLove
Hn var 80 ra 1.jn og vi hfum ekki tk a fara heim og vera hj henni essum degi. v miur.

g hef kynnst rosalega miki af gu flki genum tina, en g hef aldrei kynnst manneskju sem er svona eigingjrn og akklt fyrir allt lfinu.
Aldrei kynnst manneskju sem akkar fyrir hverjum degi a eiga falleg brn, barnabrn og langmmubrn og trast hvert skipti.

essi kona kom til okkar og var me okkur ann 21. jl fyrra egar vi Eiki giftum okkur og hlt fallegustu ru sem g hef heyrt. (Rurnar voru samt allar hver annarri fallegri)
Hn dansai eins og og reyndi a kenna honum litla brur mnum einhvern vangadans. Hann talar en um a.
Hn sat egar veislan fr a la undir lok, me trin augunum, og akkai fyrir fallega afkomendur og gott lf.

essi kona er einstk og mr ykir svo brjlislega vnt um hana.

g held a essi texti hafi veri samin me hana huga.

slenska konan

Hn bar ig heiminn og hjfrai a sr.
Hn heitast ig elskai og fyrirgaf r.
Hn vallt er vrn n, inn skjldur og hlf.
Hn er slenska konan sem l ig og helgar sitt lf.

Me landnemum sigld hn um svarfandi haf.
Hn sefai harma, hn vakti er hn svaf.
Hn errai trin, hn errai bl.
Hn var slenska konan sem allt a akka vor j.

, hn var ambttin rj
hn var stkonan hlj
hn var amma svo fr.
, athvarf umrenningsins
inntak hjlprisins
lkn fr kyni til kyns.

Hn raukai hallri, hungur og fr.
Hn hjkrai og stritai gleisnau r
Hn enn dag frna sr endalaust m.
Hn er slenska konan sem gefur r allt sem hn .

, hn er brur sem skn
Hn er barnsmir n.
Hn er bjrt slarsn.
, hn er st, hrein og tr
Hn er alfur kr.
Hn er Gusmir skr.

Og loks egar mirin lg er mold
ltur hfi og tr falla fold.
veist hver var skjl itt inn skjldur og hlf.
a var slenska konan sem l ig og gaf r sitt lf.

En slin hn hngur og slin hn rs.
Og sj r vi hli er n hamingjuds,
sem alltaf er skjl itt, inn skjldur og hlf.
a er slenska konan, tkn trar og vonar,
sem ann r og helgar sitt lf.

Texti. mar Ragnarsson
Lag. Billy Joel.


LT!!! OG FLAA!

N er g sko lt. Og n lur mr vel.
Var bin a vera me einhvern ra kroppnum sustu 2 vikur, og var alltaf a standa mig a v a vera a taka til. n ess a hafa tbi ar til geran mia.
Hef sjaldan vinni geta rifi n ess a skrifa niur allt sem g tla a gera og strika svo t jafn um.
Stundum lt g mr ngja a skrifa bara mia. (Eiki hatar , srstaklega egar g gle hann um helgar me v a skipta heimilinu milli okkar, mia,,, hann pir alveg!)
a getur lka teki hellings tma og maur er stundum gjrsamlega uppgefin eftir a hafa lagt hausinn bleyti og hugsa t allt sem eftir a gera, og skrifa a svo allt niur mia.
g elska nefnilega hreint heimili. Bara ekki ngu miki til a standa llum leiindunum, til a f eitt annig.
Elska lka peninga. Bara ekki ngu miki til a neita mr um allt, til a geta safna kjnalegum peningum.
Stundum hata g reyndar peninga. Svona star- hatur samband milli mn og peninga.
Elska lka falleg blmabe og fallega hirta gara. Get samt me engu mti hugsa mr a missa essa fu slbasdaga garyrkju, auk ess er g ekki lrur garyrkjumaur.
Elska lka gamalt flk, bara ekki ng til a ttleia eitt stykki annig.

g tlai reyndar a skrifa um hva g er bin a vera miklu niurrifsstandi nokkra daga, en er greinilega ekki bin a rfa mig a miki niur a g geti einbeitt mr a v hr blogginu. (Ea a g taki mig ekki ngu alvarlega
Blogga ess sta um eitthva rugl.

Hulla ert asni... (bara a vera samkvm sjlfri mr)

tla a fara a sofa, var nturvakt, og er a hugsa um a vakna endurnr og einbeita mr a v a tta mig niur frumeindir... seinna dag, ef g nenni.

Annars kom mn allra besta tengdamamma gr og mamma og Lalli koma mat kvld, v au fara svo til kben morgunn, annig a kannski geymi g alla niurrifsstarfsemi ar til laugardaginn. Nei annars, koma pabbi minn og Ragna... s bara til. Kannski n g a skipta deginum eitthva upp.

Vona a i hafi gan dag og su skipulagari en g...


:o(

Og annig fr a.

Sorglegt, en frbrt a a hafi veri reynt.


mbl.is sbjrninn a Hrauni dauur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flottastir :)

eru strumparnir mnir allir komnir me gula belti Budo-karate...

strumpar

Langai bara sm a monta mig InLove


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband