Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Hlakka svo til :)

morgunn er upphalds dagurinn minn essu ri, hinga til Smile
Stra litla systir mn er a koma heimskn til okkar og tlar a vera hj okkur a minnsta kosti 2 vikur.
Glei mn er mlanleg og i tri v ekki hva Eika hlakkar til a losna fr eldamennskunni FootinMouth
Systir mn er nefnilega geslega gur kokkur og ein af eim sem getur elda strkostlega mlt r engu, svo vi sjum fram sparna okkabt Wink
mean hn eldar tla g bara a vera skemmtileg (v a er mn srgrein) svo henni leiist ekki mean hn stendur vi eldavlina.
g er svo heppin a fyrri vikuna er g bara krsus og er komin heim um 3 og svo f g fr helgi og seinni vikuna er g bara a vinna 2 daga svo a verur ng a gera vi a kjafta og sp bolla og tarot...
g var bin a vera a monta mig a hr vri komi vor og heillai hana til dmis sm upp r sknum, daginn eftir fr a snja hj okkur og svo er bi a hagla hrna daginn t og inn.
N held g hins vegar a a s a rtast r essu veri.
Allavega er spin fyrir nstu 5 dagana ekkert nema fn. 9 og upp 14 nstu viku.
Hugsa a g kaupi bugles og bjr svo vi getum seti ti blunni.

Hafi a fram gott krttin mn :)


Velkomin aftur... J takk :)

Skelfilega lur tminn eitthva hratt essa dagana, mnuur tpu san g bloggai sast sem sannar a bara a g er ekkert h blogginu.

Glei mn er svo einskr essa dagana a a er engu lagi lkt.
stan er s a g finn a vori er a koma. Trn okkar eru alsettir litlum knbbum sem eiga eftir a breytast fallega grn lauf og garurinn er alsettur litlum gulum og hvtum blmum. Reyndar lka laufi sem g nennti ekki a raka saman sasta haust, en dag tel g okkur tr um a au verndi grurinn fyrir arfa kulda og trekk.

Vorverkin sveitinni eru hmarki og essum skrifuu orum er g a sja okkar eigi srp!
Eiki er binn a vera svo duglegur a tappa safa af birkitrjnum okkar og svo er safinn soinn dadada... srp.

Morguninn morgunn var v eitthva essa lei.
Vaknai klukkan 7 eftir alltof ltinn ntursvefn.
Vakti pjakkana mna og smuri nesti. Heimabaka rgbrau slenska vsu Smile
Eftir a hafa keyrt Atla Hauk og Jhann sklann (Jlla datt hug a la svo hann fkk leyfi til a vera heima) kveikti g upp. Er orin nokku flink v sko.
Frai kindurnar, hnurnar og kannurnar. Gekk svo um hallargarinn okkar (sem Lars reyndar) og safnai safa fr birkitrjnum. Fengum 5 ltra eftir nttina.
Fr svo upp og gaf marsvnunum og spjallai vi au heillengi. Fengum tvr sveipttar marsvnur (kvk) gr og r eru smtt og smtt a alagast. F svo eina islega nstu dgum. Hn er gljandi svrt me stt hr og hvtan brsk upp r hausnum.
Svo n hefst rktunin Smile

Prjnaskapurinn er lka hmarki og hr vera til hrikalega flott vesti og peysur g segi sjlf fr.
Allt sem g prjna umfram er svo til slu svo i viti a Smile

Annars er allt vi a sama hrna.
Frin heimilinu er en reyklaus og hefur n n 99 dgum!!!
Finn samt ekki ennan strkostlega mun sem allir tluu um.
Mr var sagt a loksins fri g a finna betri lykt og meiri brag. a er bara kjafti enda finn g fullt af bragi og hef aldrei ori vr vi a brag ea lyktarskyn mitt feilai eitthva.
g finn reyndar vibjslega lykt af reykingar flki og lt ekki a sem einhvern pls.
Fyrir utan a er g gus lifandi fegin a vera laus vi tbaki, sakna ess ru hvoru, eins og maur saknar stundum flks sem maur veit a hefur ekki g hrif mann.
Annars er g nokku viss um a g vri fallin ef g hefi ekki fundi upp v snilldar ri a fara a prjna. Gleymi stund og sta og tbaki egar g prjna og etta er sennilega fyrsta sinn fjlda mrg r sem g mr alvru hobb. N tel g Eika a sjlfsgu ekki me Wink
g er trlega stolt af mr og yrfti n bara a fara a byggja upp ol. Er vi a la af reytu ef g svo miki sem hleyp t me rusli Errm

Nohh. ar sem etta er eini frdagurinn minn ansi langan tma, tla g a f mr heitt kaffi og prjna sm.
F svo Gurnu prjnakaffi efir og tla a gera sem minnst anga til.

Vona a dagurinn veri gur vi ykkur.
Kns og kossar fr Hullu Pullu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband