Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???

Þætti spennandi að vita meira um ferðir Evu í Noregi...
Er hún t.d farin að vinna þarna í Norge, talar hún bara svífandi norsk hele dagen eða var fréttamaðurinn sem aflaði sér þessara upplýsinga kannski bara ekki að vinna vinnuna sína???

Veit ekki betur en konan sitji hérna prjónandi í sófanum beint á móti mér og það er hún búin að gera næstum síðan hún yfirgaf föðurlandið...

Vona að Sturlu gangi vel í Noregi.


mbl.is Sturla heldur til Noregs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband