22.3.2008 | 18:16
Úlvar í Danmörku
Við fórum í bíltúr áðan, þar á meðal til Gråsten til að kaupa páskaegg á síðustu stundu, (ekki í fyrsta sinn) og fengum engin. Það verða ekki fyrstu páskarnir sem litlu snáðarnir mínir fá ekki páskaegg. En við keyptum fullt af nammi í staðinn, og svo er ég að hugsa um að bjóða þeim í bíó á föstudaginn.
Nú er ég kominn lang út fyrir efnið... Aftur að úlvunum... Já í þessum bíltúr fór ég að segja Eika að mér þætti nú frekar spennandi að það væru úlvar á sveimi hérna.
Eiki: Hefuru séð úlv?
Ég: Já, bara í dýragörðum samt.
Eiki: Og hvað??? Hvernig litu þeir út??
Ég: Uhhh eins og úlvar almennt. Loðnir...
Eiki: Ég meina það ekki. Finnst þér þeir líkir hundum...eða??? og hvaða hundum þá?
Þarna var ég farin að fatta að Eiki var enn eina ferðina búin að draga mig í leikinn Ég er klárari en þú Og búinn að úrskurða sjálfann sig sem sigurvegara.
Ég: Jú, þeir eru líkir hundum... (ætlaði sko ekki að láta hann hafa mig að fífli núna)
Eiki: (Alveg að verða pirraður...) Púddel þá eða, St bernhards???
Ég: Ehhh Eða Schefer. Bara stærri og meiri.
Eiki: Hversvegna viltu endilega hafa úlva í Danmörku?
Ég: Sagði ég einhvertíma að ég vildi endilega hafa þá??? Ég sagði bara að mér þætti það pínu spennandi.
Eiki: Þú vilt hafa þá!!! (byrjaður að brosa)
Ég: Ég vill það ekkert, finnst þetta samt pínu spennandi að við getum mögulega heyrt úlvavæl í sumar þegar við sitjum úti á nóttunni.
Já ég var sennilega ekki búin að segja ykkur frá því að á sumrin sitjum við stundum úti alla nóttina... Bara kósý með gítar og kerti og... ég er bara voðalega í því núna að æða úr einu í annað.
Eiki: Þú ert að hugsa um það núna að þig langar í einn og heldur að þú getir alið hann upp og knúsað hann...
Ég: Ertu eitthvað skrítinn (Skil ekki hvernig hann sér alltaf í gegnum mig, ég hef aldrei talað um að mig langi í úlv)
Eiki leit bara á mig og brosti út af eyrum... Svona ég vann svipur!!! Ég var ekki alveg til í að látta hann vinna. Hann vinnur alltaf! Það er óþolandi. Hann vinnur líka öll veðmál! Óþolandi.
Þá mundi ég eftir að frændi minn á Borgarfirði ól upp yrðlinga...
Ég: Það er samt vel hægt að ala upp úlvahvolp, eins og yrðlinga. Haha sigur í höfn fyrir mig.
Eiki: (Skellihlægjandi) Þú ert að hugsa um að keyra um sveitir Danmerkur, finna úlvahjörð og ræna hvolpi frá einni mömmunni... Ala hann upp eins og hund bara til að getað knúsað hann.
Þú ert ein af þessum sem átt það á hættu í dýragörðum að missa hendi því að þú ætlar að klappa KISA!!! Muhahahah
Ég: Ehhh daaaa neeee.
Og enn eina ferðina vann Eiki.
Eiki minn er alltaf að verða meiri og meiri bóndi.
Núna er hann að hugsa um að fá nokkrar rollur (til að éta að sjálfsögðu) bak við hlöðu.
Svo gladdi þessi hunangspúði mig í gær með að reyna allt hvað hann gat til að lokka mig til að segja já við býflugnabúi.
Ég ætti bara ekki annað eftir. Ét ekki einu sinni hunang. Fyrir utan að vera ofsalega illa við býflugur ásamt öðrum flugum, og ásamt skordýrum yfir höfuð.
Ég er búin að biðja um geit og ansa síðan við fluttum. Og hann fær engar býflugur fyrr en ég get séð geit og asna á lóðinni minni.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Der er sikker Ulver her i den nærmeste nærheden. Ved Øster Sotterup har de fundet spor efter ulve. Øster Sotterup er ikke mere end 10 km her fra. Det her syns jeg er rigtig spændende.
Vi tog en køretur i dag, vi ville til Gråsten og købe påskeæg (ikke i første gang som vi tag af sted alt for sent) og der var ingen påskeæg tilbage.
Der bliver da ikke de første påsker som mine lille drenge ikke få påskeæg. Men vi købte masse af bom og chokolade i sted for, og så har jeg tænkt mig at tage dem med til biograf på fredag.
Nu er jeg langt væk fra det som jeg skulle snakke om.... Igen til ulvene... Ja, på den køretur sagde jeg til Eiki at jeg syns det meget spændende at der skulle findes Ulver her.
Eiki: Har du set en ulv
Jeg: Ja, men dog kun i zoo.
Eiki: Og hvad??? Hvordan ser de ud??
Jeg: Uhh lige som ulve gøre normalt. Pelsed...
Eiki: Det var ikke det som jeg mente. Syns du de ligne hunde... Eller??? Og hvilken hunde så?
Nu var jeg begyndt at forstår at Eiki var en gang til i en lege som hedder jeg er mere kloge men dig Og han var også sikker på han skulle vinde den her gang lige som han plejer.
Jeg: Jo, de ligner hunde... ( han skulle sgu ikke den her gang have mig til et fjols)
Eiki: (Ved at bliv irriteret) Poodle så, eller St Bernhards???
Jeg: Ehhh eller Schæfer. Kun større og mere.
Eiki: Hvorfor vil du så gerne have ulve i Danmark?
Jeg: Har jeg nogen siden sagt at jeg gerne vil??? Jeg har kun sagt jeg syns det er lidt spændende.
Eiki: Du vil har dem!!! (smiler)
Jeg: Jeg vil ej... syns kun det er spændende at vi muligvis kan hør ulvehyl i sommer når vi sidde ude om natten.
Ja, jeg tro ikke jeg har sagt jer fra, at om sommeren sidder vi tit uden for hele natten... Kun kosy, med guitar og stearinlys.. Og jeg er en gange til begyndt at snakke om noget helt andet.
Eiki: Du er ved at tænke at nu vil du gerne have en og du tro virkelig at du kan opdraget ham og givet ham et knus når du har lyst til.
Jeg: Æhhh hvad du er underlig. (Forstår ikke hvordan han kan se lige i gennem mig, jeg har aldrig sagt jeg gerne vil have en ulv)
Eiki kiggede kun på mig og smilede helt til ørene... Sådan Jeg har vundet smil!!! Jeg var bare ikke parat til at give ham lov til at vinde. Han vinder altid. Det er bare ikke til at klare. Han vinder også alle vedmåle. Det er bare ikke til at holde ud. Så pludselig kom jeg i tænke om min fætter op på Island, han opdraget rævehvalpe...
Jeg: Man kan dog opdrage ulvehvalp, ligesom rævehvalpe... Hahaha Jeg tro jeg havde vundet.
Eiki: (Næsten død af grin) Du tænker nu om at køre Danmark frem og tilbage, finde ulvehjord og stjæle en hvalp fra en moren... Opdrage ham lige som hund kun til at få mulighed for at knuse ham.
Du er en af dem som risikerer at miste din hånd i zoo en fordi du skulle klappe en MISSEKAT!!! Muhahahha
Jeg: Ehhh daaa neeeehh
Og igen har Eiki vundet.
Min kære Eiki bliver altid mere og mere landmand.
Nu tænker ham på at få nogle får (til at spise, selfølge) og have dem i haven, bag stalden.
Så gjorde han mig rigtig glad, den hooingspude, i går når han gjorde hvad han kunne til at prøve at få mig til at give mit samtykke for BY(fabrik)
Det er bare ikke en mulighed for ham. Jeg spiser ikke engang honning. Desuden kan jeg ikke sige at jeg er helt vild med by-fluer, eller andre fluer eller insekter over hoved.
Nu har jeg i lang tid (siden vi flytte her til) sagt jeg gerne vil have ged og æsel. Og han får ingen by-fluer før jeg kan se ged og en æsel i i min have.
Mojn og Glædelige påske... Hull the Pull
Athugasemdir
Ég hef séð úlf í Dk. Var að koma að afleggjara 71 inn á Åbenråvej. Þar í skógarjaðrinum var hann. Fallega rauður með þykkann feld. Bara fallegur, svona séð úr fjarska í bílnum
Voðalega er Gråsten lélegur bær. Engin páskaegg!!! Usss. . . ekki góður bær sem klikkar svona.
Sé nú ekki fyrir mér mikla hygge í að sitja úti í garði að sumarlagi með úlf í garðinum, jafnvel þó spilað verði á gítar
Er ekki bara hægt að fara með þig í Givskud og skoða dýrinn í læstum bíl?
Hver á að slátra sauðunum?
Ef þú borðar ekki hunangið gætir þú selt það
Hvernig asna viltu hafa í garðinum?
Geitur eru sniðugar og kiðlingar krútt.
Hummm... var það eitthvað fleirra?
Jú!!!
Gleðilega páska
Guðrún Þorleifs, 22.3.2008 kl. 19:31
Hæbb hæbb
Risakveðja og koss á alla..................
Kveðja Arnþór (semerbúinaðskiptaummail)
Arnþór kristjánsson (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 21:26
Þú ert virkilega skemmtileg Hulla! Halltu til streitu að fá geit og asna. Hægt og bítandi, þá tekst það...eins og hjá mér með Gabríelle...smá suð af og til..
Ég fór einmitt með Gabríelle mína til Tjörva fuglamanns á fimmtudaginn. Hann var að braska í bílskúrnum sínum sem er fullur af páfagaukum...allskonar páfagaukum, bæði litlum og stórum. Ég sagði við hann :"Svona vildi ég vera. Ein í mínum kofa með fullt fullt af páfagaukum" Kannski gerist það einn daginn...hvur veit?
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.3.2008 kl. 21:48
Skil þig vel með að vilja öll þessi dýr, enn hefði ekki áhuga á bíflugna búi eins og hann brói minn,,, myndi minna hann á hvernig það er að vera stunginn Fór um daginn að skoða geitur og dísus ef ég byggi í sveit þá er ekki spurninginn að ég myndi fá mér alla vega 2.. allgjör krútt.. verst hvað þau naga allt.
Páska kveðja á ykkur... Get ekki beðið eftir því að sjá ykkur.. hjúts knús á ykkur öll
Linda (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 22:09
Guðrún: Ertu viss um að þú hafir séð úlf þarna við afkeyrslu 71? Var það ekki refur? Held að úlvar séu ekki mikið fyrir að vera rauðir nefnilega, og svo hefur víst ekki sést hér úlvur síðan 1813 svo...
Elska ljónagarðinn í Giveskud
Eiki drepur kindur
Og mig langar í dökkgráan asna, hann á að heita Loki.
Takk en og aftur, þú ert perla.
Arnþór: Þú veist við elskum þig erum ekki með nýjaemailiðþitt.
Rúna: Takk Elska dýr, eins og þú
Linda: Ég er búin að reyna að segja bróður þínum þverhaus að hann verði illa bitinn Hann ætlar að fá sér býflugnagalla...
Hlökkum líka ótrúlega til að hitta ykkur
Hulla Dan, 23.3.2008 kl. 17:32
Ha ha... þú hefur rétt fyrir þér þetta var "ræv". Ég geri sko mismikinn
mun á sumu
Þetta var skemmtilegt
Guðrún Þorleifs, 23.3.2008 kl. 19:28
Nei takk ég vil sko enga úlfa hingað....
Veit ekki hvernig svona fíll eins og ég ætti að fara að því að hlaupa undan úlfi ef þess þyrfti. Er nefnilega pottþétt á því að hann myndi reyna að éta mig. Ég meina kommon 2 fyrir 1 og getur í þokkabót ekki hlaupið. Það er nú ágætis tilboð fyrir svona úlf ;o)
Kveðja frá Áló
Rakel (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.