29.5.2008 | 14:33
Minning :(
Þegar ég var 22 ára og ein í fyrsta sinn á ævinni, með tvær litlar snúllur, og þurfti að fara að standa á eigin fótum bauðst mér vinna á veitingastaðnum Singapore í Hafnarfirði.
Eigendur staðarins, Anna og Jimmý voru án efa bestu vinnuveitendur í öllum heiminum.
Skilningsrík og þolinmóð á aula þjóninn mig.
Þegar ég hætti þar ca 1 og hálfu eða 2 árum seinna, slitnaði hægt og rólega allt samband og ég hef minnst séð af þeim síðan. Hitti reyndar Önnu fyrir ábyggilega 8 árum síðan og þá sagði hún mér að þau væru skilin.
Ég hugsa oft til þeirra eins og reyndar allra sem ég hef kynnst í þessu lífi og hef oft velt fyrir mér hvernig þeim gangi og svo framvegis.
Þegar ég fletti yfir minningargreinarnar í mogganum áðan, sá ég að Jimmý er dáinn
Ég hef ekki hugmynd um hvernig eða hvers vegna, en mér brá alveg ofsalega.
Hann er einn af þeim fallegustu mönnum sem ég hef kynnst og ég á margar góðar og skemmtilegar minningar um þau hjónakorn frá þeim tíma sem ég vann hjá þeim.
Ég votta Önnu og börnum þeirra mína dýpstu samúð.
------------------------------------------------------------------------------------
Da jeg var 22 år og selv på første gang i mit liv, med to lille piger, og skulle til at stå på egen ben, fik jeg tilbud om arbejde som tjener på kinese restaurant Singapore i Hafnarfirdi.
Ejerene på den restaurant, Anna og Jimmy var uden tvivl de bedste arbejdesgiver i hele verden.
Forstårlig og tålmodig ved fjollede tjeneren mig.
Når jeg stoppede der ca 1,5 eller 2 år senere, mistede jeg kontakten med dem stil og roligt og jeg har ikke så meget set af dem siden den gang.
Jeg mødte dog Anna før måske 8 år siden og hun fortælte mig at de var gået fra hin anden.
Jeg har tænkt ofte til dem, lige som andre som jeg har lært at kende i denne liv og spekuleret fordan det går ved dem osv.
Da jeg i dag kiggede på den islandske avis så jeg at Jimmy er død.
Jeg har ingen idé hvordan eller hvorfor, men jeg fik et kæmpe sjok
Han var en at de mest køn mennesker som jeg har lært at kende og jeg har mange gode og sjove mindringer om de ægtepar fra den tid jeg arbejde for dem
Jeg har dyb sympati med Anna og deres børn
Athugasemdir
sorglegt
Guðríður Pétursdóttir, 29.5.2008 kl. 17:58
Takk Hulla mín og gaman að sjá þig á blogginu.
Ó hvað mér þykir vænt um hvað þú skrifar vel um okkur.
Hulla mín faðm og knús.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.5.2008 kl. 19:37
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 29.5.2008 kl. 21:24
Knús dúllan mín
Elísabet (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 02:59
takk fyrir að skrifa svo falleg orð um foreldra mína
Júlía Tan (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 09:56
Hej Hulla.
Tænker
Hanne Nothlev (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 19:42
Hej Hulla.
Tænker på om din og din mands familie er ramt af jordskælvet på
Island.
Hanne
Hanne Nothlev (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 19:46
Anna og Júlía... Ekkert að þakka, ég á bara góðar og fallegar minningar um hann Jimmy og ykkur öll margar.
Hanne... Det er heldivis ingen kommen alvorlig til skade. Jordskælven var næsten på den samme sted og 2000 og jeg bode på den gang. Vi kender mange der, og så vidt jeg kan forstår er der mange hus som er ødelagt og meget af indbo også. Min far er lige flyttet der fra og der er jeg glad for.
Takk fyrir kveðjurnar
Hulla Dan, 30.5.2008 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.