4.8.2008 | 13:24
Dugnaðurinn að drepa mig.
Ég á ekki til orð yfir yfirgengilegum dugnaði mínum.
Haldið ekki að ég hafi á -bæðevei- einum og hálfum tíma náð að ryksuga alla neðri hæðina og stigann upp (gafst upp þar) og soðið í 7 krukkur rifsberjahlaup og soðið í 4 flöskur rifsberja safa.
Svo er ég þess utan búin að klappa kisunum mínum, setja í þvottavé og þurrkara, búa um OG skúra yfir þvottahúsið.
Hversu langt getur maður eiginlega gengið án þess að gera útaf við sig???
Djöfulsins dugnaður
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94753
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Hvernig gastu verið svona fljót að þessu?, mér finnst bara nokkrar mínútur síðan við töðuðum saman á netinu og þú spurðir mig út í uppskriftina. Ég vona að uppskriftin hafi reynst þér vel - það lítur alla vega vel út sem á borðinu hjá þér er. Farðu nú ekki alveg með þig á þessum ofurdugnaði. Ef þú heldur þessu áfram þá þarf ég líklega að mæta hjá þér aftur og sjúkdómsgreina þig upp á nýtt. Ha,ha, bara okkar á milli - þetta skilur enginn annar.
Stórt knús á línuna, skiptið því bróðurlega á milli ykkar.
Ragna, stjúpan í Kópavoginum.
Ragnas (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 13:34
Þetta kallar maður sko dugnað, ég verð bara þreytt að lesa þetta allt við hittumst næstum því um daginn í Sönderborg. Hvernig er veðrið í Dana veldi?? kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 13:52
Helvíts dugnaður já, til hamingju með þetta. Namminamm langar í sultu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2008 kl. 14:31
Ragna: Ætli þér finnist ég ekki bara svona fljót vegna tímamunsins hahaha
Ég tróð bara öllu inn í ísskáp eins og stendur í uppskriftinni þinni og vona bara að þetta eigi eftir að bragðast vel.
Ég ætla bara að halda mig við síðustu sjúkdómsgreiningu... Alla vega í bili
Ásdís: Veistu að ég var einmitt að læðupúkast á þinni síðu þegar þú skrifaðir kommentið.
Já ég fékk að heyra alla söguna um fiðluleikarann og hitti hann meiri að segja í eigin persónu. Hér er rok og viðbjóðis veður og ekkert spennandi fram undan.
Jenný:
Hulla Dan, 4.8.2008 kl. 14:49
Hulla, mér finnst þá tími tilkomin að tengja, ekki satt? en það er ekki hægt að biðja um bloggvini á minni síðu, hefur verið bilað lengi, vilt þú prófa hjá þér??
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 14:52
Döön!
Hulla Dan, 4.8.2008 kl. 14:54
Takk
Ásdís Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 14:57
usss....vil ekki lesa sonna dugnadarblogg guess why????
nei nei..segi svona,uni thér alveg gledinnar sem fylgir ad hafa tekid í gegn hjá sér..og halló! sulta og saft..nei hættu nú alveg..madur bara skammast sin hérna megin
María Guðmundsdóttir, 4.8.2008 kl. 16:23
þú verður að fá þér " Sartúnus" hann gerir þetta allt saman frítt ..... " þessi þarna í uniforminu í fóstbræðrum
En því fagna allir góðir menn þegar það er kattþrifin kona á heimilinu.
Gísli Torfi, 4.8.2008 kl. 18:33
Hef ekki getað kvittað til að hrósa þér, reyni hér með aftur.
Gaman að vinir mínir eru orðnir vinir
Guðrún Þorleifs, 4.8.2008 kl. 18:57
Hættu nú alveg Hugljúf. Það er bannað að auglýsa svona ofurkonudugnað hér, bara til þess að maður fær meiriháttar minnimáttarkennd sko.
En vá hvað þessar krukkur eru girnilegar hjá þér, vildi að ég væri að koma.
Lovjú svítí pæ
Elísabet Sigurðardóttir, 4.8.2008 kl. 22:47
Maja: tú tarft sko ekkert ad skammast tín. Tetta gerist ekki oft.
Gísli: Tarf ad fá mér einn svona Sartúnus. Tetta er nefnilega ekki algengt get ég sagt tér og minn madur farinn ad óska eftir einni katttrifni. Ég reyndar líka, hihi.
Gudda: Mitt er titt og titt er mitt.
Beta: Vildi skooo líka ad tú værir ad koma
Hulla Dan, 5.8.2008 kl. 01:38
Þessi mynd er eins og mynd úr sögu Astrid Lindgren....svo eitthvað sveitó og sældarleg.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.8.2008 kl. 02:34
Mér leið líka frekar sveitó þegar ég var búin
Hulla Dan, 5.8.2008 kl. 05:54
DJ ertu dugleg, er ekki hægt að betla af þér rifsber, ekki fæ ég þau her við blokkarfjandan.
Kærleiksknus
Kristín Gunnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 08:23
OK, maður verður bara að fara koma sér í gírinn eftir svona lestur, en sulta og svoleiðis vesen, ekki alveg mín deild.
Sendi góðar kveðjur til þín vinkona.
Ía Jóhannsdóttir, 5.8.2008 kl. 08:58
Ég hef einu sinni gert svona...reyndar bara tvær krukkur...en engan safa ...tvær krukkur voru það þó
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.8.2008 kl. 08:58
Það er gott að enda sumarfríið með svona stæl Hulla mín. Ég sakna enskis úr Grundartjörninni nema rifsberjarunnanna og rabbabarans, svo nú verð ég bara að versla sultuna mína úti í búð.
Guðbjörg Oddsd.
Guðbjörg Oddsdóttir, 5.8.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.