10.8.2008 | 04:25
Lykt.
Fyndið hvað lykt getur minnt mann á allt mögulegt.
Í gær þegar ég var að fara heim úr vinnu mætti ég lækni. Hann var reykjandi pípu og lyktin
minnti mig svoooo á hann afa minn.
Fyndið því að afa minn reykti ekki.
.......................................................................
Ég fæ dásamlega heimsókn í dag
Hlakka endalaust mikið til að koma heim úr vinnu í dag.
Góðan dag á ykkur.
Flokkur: Bloggar | Breytt 11.8.2008 kl. 07:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94753
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
já lykt getur fært mann mørg ár aftur i tíma svei mér thá. En samt soldid fyndid med pipulyktina fyrst hann afi thinn reykti ekki
Gaman ad fá dásamlegar heimsóknir, njóttu vel og hafdu thad gott
María Guðmundsdóttir, 10.8.2008 kl. 06:48
Hulla mín, ég get ekki sent skilaboð, veit ekki hvað er að. Málið er að ég á pínulítinn hund og kem henni ekki í pössun um næstu helgi, enginn heima, hun liggur nú bara í sinni tösku er mjög róleg, veit ekki hvort að það er ok að taka hana með og annað, ég þarf að fá heimilisfangið, þarf hjálp til að koma því inn á GPSinn fyrir þriðjudag ef að það er í lagi að koma með Beyly.
Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 07:20
Var að lesa góðu greinina þína um einstæðingana á Elliheimilum. Sorgleg staðreynd Hulla mín. Ég hef aldrei skilið fólk sem getur látið sína nánustu veslast upp og veit ekki einu sinni hvort það er lifandi eða dáið. En því miður er til svona tilfinningalaust fólk út um allan heim.
Góðan dag í allan dag vinkona.
Ía Jóhannsdóttir, 10.8.2008 kl. 08:38
Var ad skoda skilabodin frá tér...Mér finnst tetta svo flott hugmynd.Tad er bara spurning hvort madur búi of langt í burtu fyrir eina kvöldstund???Ég er nátturulega med flott húsnædi ef fólk vill sofa.Bara svona hugmynd.En endilega vil ég vera med í svona hitting, vona bara ad ég hafi tíma tegar hann verdur..Ég ætladi ad svara á skilabodinu en tad virkadi ekki hjá mér.Vona ad tad sé í lagi ad svara hér.
Hurra fyrir gódri hugmynd
Gudrún Hauksdótttir, 10.8.2008 kl. 10:37
Ég hef aldrei á ævinni fundið lykt....og ég er alveg sátt með það, þekki ekkert annað. Það virðast vera til svo margar ógeðslegar lyktar, að ég get alveg sleppt því að finna þær, þó ég þurfi að sleppa góðu lyktinni líka.
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 10:49
lykt af pípureyk, minnir mig á gamla læknirinn minn, hann reykti á stofunni. Allskyns lykt og ilmefni skreyta tilveruna, ákveðin lykt sem berst að vitum mínum og ég er komin á einhvern allt annan stað í huganum á annarri öld ef vill. Hafðu það gott í dag Hulla mín
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2008 kl. 12:31
Skrítið með lyktirnar, hvað þær vekja upp minningar. Ég finn ennþá lyktina af pabba í huganum. Það eru samt komin 23 ár síðan hann dó. Ég elska að geta kveikt á lyktinni hans í huganum.
Skemmtu þér vel með yndislega gestinum þínum.
(Pistillinn þinn fyrir neðan er svo góður hjá þér, vekur hjá manni margar hugsanir sem maður má alveg virkja hjá sér.)
Elísabet Sigurðardóttir, 10.8.2008 kl. 12:54
Já það er merkilegt hvað lykt getur kippt manni aftur í tímann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2008 kl. 16:33
Ég má nú til með að segja þér/ykkur, þrælskondna sögu er mér finnst tengjast lykt á ansi skemmtilegan hátt: Dag einn var maður staddur hjá miðli sem flutti þrælfínar upplýsingar fyrir manninn, síðan er neftóbaksmaður kom inn til miðilsins. þá byrjaði hann/hún að nudda/snýta sér sem óð manneskja væri.
Eiríkur Harðarson, 10.8.2008 kl. 20:08
Lykt/ilmur/fýla... þetta er þrjár tegundir í mínum huga..en well..ég reyki og samkvæmt því sem vissir aðilar segja þá á lyktarskynið að "gufa upp í reyk" .. en vá...ég held ég dræpist úr einhverju af þessu þrennu ef ég reykti ekki....mitt þefskyn (kanski ég hafi verið sporhundur í fyrra lífi)er sko gjörsamlega ofvirkt..brunfýla, sviðafýla, reykingarlykt,fjósalýkt, hestalykt, (elska hana ..er uppalin með þeim)gangna lykt (er að kafna í Hvalfjarðargöngunum ..) ..well en svo öll hinilmefna flóran....myrra, musk, amber, pathouli, franchessince, lavender, kokos, súkkulaði, vanilla (the child in you love vanilla) ummmmég er búin að finna alla flóruna á meðan ég skrifa.. Þannig..lykt er tilfinninga tengd...það er eitthvað við tóbaksp´pujlyktina sem tengist afa þínum..þessvegna manstu hann um leið. Knús til þín.
Agný, 11.8.2008 kl. 00:04
ahahah snillingur....minnir á afa þinn enn hannn reykti ekki ;;) ég stóð sjálfa mig á að skella uppúr herna nuna rétt fyrir svefninn hehe takk fyrir það;)
Halla Vilbergsdóttir, 11.8.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.