15.8.2008 | 11:46
LOKSINS!!
Þá er bara alveg að koma að því.
Eftir 4 tíma verð ég á tónleikum með Meatloaf!!!!
Ég og http://stinasveins.blog.is/blog/stinasveins/ ákváðum fyrr í þessari viku að slá þessu upp í kæruleysi og bara skella okkur tvær einar.
Þar sem við höfum bara einu sinni farið eitthvað tvær einar síðan við kynntumst fyrir 6 árum, og það var fyrir 2 eða 3 árum þegar við skelltum okkur tvær einar upp í Kolding og fengum okkur naflalokka og siðan pitsu, tók ca 3 tíma, þá vorum við búnar að ákveða að hittast kannski pínu fyrr og fá okkur bjór og pitsu og spjalla smá áður en bollan stígur á sviðið. Hefði verið voða gaman.
En þar sem það gekk ekki upp, þá gengur bara betur næst
Góða skemmtum á mig í kvöld!
Eigið notarlega helgi öll!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 94816
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
-
Dana María Ólafsdóttir
-
Guðrún Þorleifs
-
Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
-
Elísabet Sigurðardóttir
-
María Guðmundsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Kristín Gunnarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gísli Torfi
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Linda litla
-
Heiða Þórðar
-
Tiger
-
Heiður Þórunn Sverrisdóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Helga Magnúsdóttir
-
Þóra Björk Magnús
-
Ásta Steingerður Geirsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Brynja skordal
-
Agný
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Guðbjörg Oddsdóttir
-
Eiríkur Harðarson
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Kristín Sveinsdóttir
-
Emma Vilhjálmsdóttir
-
Dísaskvísa
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
Ingibjörg Helga
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Unnur R. H.
-
Alfreð Símonarson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Linda Björk Ólafsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Þórunn Edda Björgvinsdóttir
-
Gammur drils
-
Vefritid
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
BookIceland
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Dóra
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Isis
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
sur
-
Sverrir Stormsker
-
Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Vonandi verða tónleikarnir flottir - og vonandi skemmtir þú þér æðislega vel! Knús og kram til þín skottið mitt...
Tiger, 15.8.2008 kl. 13:23
OH frábært ég hlustaði einu sinni svo mikið á hann góða skemmtun Hullan mín og góða helgi.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.8.2008 kl. 13:28
Takk fyrir það
Vona líka að þetta verði gama og geri mitt besta til að skemmta mér.
Hulla Dan, 15.8.2008 kl. 13:29
hann er svalur..ekki alveg svalastur,en fylgir fast á eftir Steven Seagal og Bruce Campell
Guðríður Pétursdóttir, 15.8.2008 kl. 14:29
Góða skemmtun Hugljúf. Það væri nú ekki leiðinlegt að berja bolluna
augum.
En hey ertu með naflalokk??? Var það ekki vont?
Elísabet Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 15:09
ÉG hef haft gaman af honum síðustu 30 árin, mörg laganna hans eru ódauðleg. Innilega góða skemmtun með vinkonu þinni
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 18:20
Vonandi skemmtir þú þér vel á tónleikunum
Kristín Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 18:22
Skemmtu thér rosalega vel. og góda helgi til thín.
kær kvedja frá frederikssund.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 21:12
Nei Nei er Kjella bara að fara að skunda á Kjötleif... Paradise by the Dashboard of light YEAH
Vona að hann hafi verið Rocking Gooooooooooooooood
Gísli Torfi, 16.8.2008 kl. 05:54
Beta: Já ég er með lokk og jú það var viðurstyggilega vont. En ég er gella
Þið hin Takk
Hulla Dan, 16.8.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.