22.8.2008 | 18:09
Litlir karlmenn.
Í dag kenndi ég strákunum mínum að vinda tuskur og þurrka af borðunum.
Það tók 30 mínútur á Atla Hauk (13 ára) og Júlla (12 ára) en bara 10 mínútur á Jóa (8 ára)
Ekki svo að skilja að þeir hafi aldrei komið við tuskur.
Þeir hafa bara kuðlað þeim saman og þegar er t.d búið að nudda tómatsósu útum allt borð, með tusku fjandanum, þá er henni bara skutlað í vaskinn, handa mömmu eða pabba að skola.
Nenni ekki svona lengur.
Þeir skulu læra þetta
Er dauðþreytt og ætla að kúra mig upp í sófa þar til ég fer á næturvakt nr 2.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94753
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Góða vakt søde
Guðrún Þorleifs, 22.8.2008 kl. 18:38
Snorri var að byrja í 9. bekk og finnst hann vera orðinn ótrúlega stór. Hann er samt lélegur í að vinda tuskur.
Góða vakt!
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.8.2008 kl. 18:44
Æ svo krúttleg færsla. Þegar mín var eitthvað um fjögra ára gömul var hún oft með pabba sínum á veitingastaðnum okkar á Laugaveginum. Hún myndaðist við að þurka af borðum með grisju og síðan gerði hún sér lítið fyrir og þurkaði einum gestinum í framan. Hann hafði sjálfsagt eitthvað sullað niður á hökuna. Það er oft vitnað í þessa snyrtimennsku hennar í dag heheh...
Ía Jóhannsdóttir, 22.8.2008 kl. 19:40
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 19:44
Thad er alltaf jafn gaman ad lesa bloggid thitt. Góda helgi med strákunum thínum.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:33
Sonur minn sem núna er að verða 26 ára, var farin að gera muffins með mér 4ra ára, steikti í fyrsta sinn fisk með aðstoð 5 ára. Hann þrífur betur en fimm manna teymi frá þriffyrirtæki á sama tíma og þeir. Það er hægt að kenna allt ef maður nennir. Haltu áfram.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.8.2008 kl. 23:34
´já eitthvad kannast mann vid sonna.. gengur illa ad "muna" hvad á ad gera vid tuskur eftir notkun...en aldrei ad gefast upp segdu hafdu thad gott og knus hédan
María Guðmundsdóttir, 23.8.2008 kl. 11:24
Góð
Heiða Þórðar, 23.8.2008 kl. 16:22
Já, það er bara erfitt að þurrka upp, ég man hvað mér fannstþetta flókið.. núna er það bara leiðinlegt
Hörður er ekki góður í að þurrka upp
en Flóki er mjög góður í því að hella niður
Guðríður Pétursdóttir, 28.8.2008 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.