31.12.2008 | 16:15
Gleðilegt ár! :)
Ég óska öllum mínum dásamlegu bloggvinum og hinum auðvitað líka ástar og friðar í kvöld og næstu 365 daga.
Verið ótrúlega góð við hvort annað og strjúkið kviðinn eftir átið í kvöld.
Love you all!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Kæri bloggvinur, ég óska þér gleðilegs nýs árs og þakka fyrir skemmtileg kynni á árinu megi nýja árið færa þér hamingju og gleði. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 17:01
Elsku Hulla mín.
Ég sendi ykkur mínar innilegustu óskir um hamingju, gleði og farsæld á þessu ári sem var að ganga í garð. Þakka ykkur fyrir skemmtilegheitin í sumar og allt gott sem við höfum átt og eigum saman.
Nýjársknús til ykkar allra.
Ragna (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 01:37
Sendi tér óskir um ad árid 2009 færi tér og tínu fólki farsæld og gledi í hjarta.Takk fyrir góda bloggvináttu á árinu sem er ad kvedja okkur.
Kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 1.1.2009 kl. 09:20
Gledilegt árid Hulla min, vonandi høfdud thid thad gott i gærkvøldi. Takk fyrir kynnin hér i bloggheimum á árinu sem lidid er, hefur verid virkilega gaman ad fá ad lesa pistlana thina.
knús og kram hédan.
María Guðmundsdóttir, 1.1.2009 kl. 10:13
GLEÐILEGT NÝTT ÁR HULLA MÍN!
Ía Jóhannsdóttir, 1.1.2009 kl. 11:38
Hæ,hæ, Ljúfan mín. Við erum í dalnum okkar eins og venjulega á þessum dögum. Eins og þú kannski mannst er ég ekkert hrifin af skothvellum og flugeldasýningum á gamlárskvöld, það er því ómetanlegt að eiga athvarf hérna í sveitinni. Jólin voru afskaplega hefðbundin hjá okkur, eins og venjulega fórum við í messu í katólskukirkjuna á Landakoti og sóttum messu í okkar heimabyggð eins og oftast áður. Ég heyrði að Lena væri að flytja heim til Íslands og verður það vonandi henni til blessunar, ástandið hérna er alls ekki gott eins og þú líklega veist. Ég hef þó ekki teljandi áhyggjur af að þetta leysist ekki allt saman. Mér finnst ástandið víða annars staðar svo skelfilegt að það sem gengur á hér á Íslandi vera smámunir samanborið við það, sjáðu t.d. ástandið í Palestínu, hugsaðu þér að vera lítið barn þar. Dana hringdi í mig í dag, hún var ósköp ljúf eins og alltaf. Ég hef verið að hugsa um að líklega ættum við pabbi þinn ekki að koma á sama tíma út til þín næst, svo að strákarnir gætu verið hjá okkur til skiptis. Ég hef sennilega verið dálítið eigingjörn á þá, það er bara svo gaman að fá að hafa litlu skinnin. Afskaplega sakna ég þeirra og ykkar allra. Lárus biður afskaplega vel að heilsa þín mamma.
Mamma (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 18:10
Sæl móðir góð.
Ég er heldur ekkert rosalega hrifin af rakketum og blysum. Langar mest til að halda mig inni á meðan er verið að fíra af.
Ég hef teljandi áhyggjur af því að "ástandið" heima lagist ekkert einn, tveir og þrír.
Og mér finnst ekkert sambærilegt að lýsa ástandinu á Íslandi við ástandið í Palestínu þó að það sé vissulega hrikalegt þar.
Það er svipað og þegar t.d kona sem er lamin daginn út og inn afsakar það með því að vinkona hennar sé lamin enn þá meira.
Er stór partur af Íslendingum virkilega svona meðvirkur og það sé bara allt í lagi að hafa lygalaupa og drulluháleista í stjórnunarstöðum því þeir séu verri annar staðar?
Ég er ekkert farin að spá í sumarfríinu okkar. Ætla að byrja að spá um leið og ég finn fyrsta gula eða hvíta blómið í skógarbotninum hjá okkur.
Elsk jú.
Hulla Dan, 1.1.2009 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.