Haugur dauðans!

Nennið í mér er ekki búið að vera stórt undanfarið. Bloggfærslan um ferminguna verður að bíða... alavega þar til á morgunn.

Langar bara að óska bestu vinkonu minni (þessari sem aldrei bregst) til hamingju með daginn.

Untitled-3 copy
Litla dúllan fyrir alltof mörgum árum.

Untitled-4 copy
Með stóru systur sinni sem var ekki sátt við að krúttmolinn fengi ekki nafnið "Kata kanína.

Untitled-7 copy

 

 

 

 

Hérna var henni gefið nafn, og hefur hún verið hvers manns hugljúfi síðan þá. 

 

 

 

Untitled-8 copy

Með mömmu sinni og stóru systur á fyrstu jólunum. Feitt og pattaraleg

 

 

 10


Pabba stelpan á jólunum.

 

 

 

 

 

8

 

Með yngri systkinum sínum í bíltúr með pabbanum í Eyjafirði fyrir, guð má vita, hversu mörgum árum.

 

 

 

 

Nú er sólin farin að skína. Þessi sem er búin að vera bak við þokumistur í allan morgunn til að gefa mér tækifæri á að ryksuga, sem ég annars nenni ekki þegar er sól og blíða. En ég klúðraði því.

Takk fyrir allar kveðjurnar og knús á ykkur öll.  Hulla pulla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Dúllan mín, áttu afmæli í dag?

Frábært!!!

Til hamingju!!!

Kem og knúsa þig

PS.
Þekkti Jóhönnu á fyrstu myndinni og þar með féll 10 aurinn

fattaði

Guðrún Þorleifs, 8.5.2008 kl. 09:04

2 identicon

Til hamingju með afmælið!!!

Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 09:09

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Til hamingju með daginn

birthday cake with flaming candles animated gif

Rúna Guðfinnsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:09

4 identicon

innilega til hamingju með afmælið gamla kona kossar og knús frá stk

íris og co (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:42

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

  

María Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:48

6 identicon

Innilegar hamingjuóskir með daginn unga skvísa.

Lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 25 :o)

Knús frá mér til þín

Rakel (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 16:01

7 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Takk fyrir góða stund áðan og það verður stutt í að við hittumst aftur

Guðrún Þorleifs, 8.5.2008 kl. 16:19

8 identicon

Til lukku með daginn og lífið. Og knúsaðu fermingardrenginn frá mér líka. Ég er nú svo mikill haugur að hafa ekkert haft samband við hann vegna þess máls ennþá.

Sakna þín,

Kær kveðja

Frænka 

Eva (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 17:49

9 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Til hamingju með daginn...knús Heiður.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 8.5.2008 kl. 18:59

10 identicon

Til hamingju með daginn skvís. Sérstakar óskir frá Sunnevu, Tönju, Birtu og Gabríel ;) Takk fyrir síðast og hlakka til næst...

Stína (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 19:04

11 identicon

Til hamingju med daginn, syng fyrir tig í fyrramálid kl.06.37

maja (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 19:12

12 identicon

Til hamingju með daginn fallega unga kona

Stórt knús og margir kossar

Elísabet (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 19:38

13 identicon

Alveg er þettað nú met, það er eins og manni finnist þú ekkert eiga að eldast og spáir ekki í það.

N fyrst þú áttir nú afmæli þá að sjálfsögðu óska ég þér margfaldlega til hamingju með það og smellikoss.

Það er reyndar ekki að merkja það að þú eldist altaf jafn hugguleg. (og hugljúf)

;) kv Bina

Bína (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 21:27

14 Smámynd: Hulla Dan

Takk øll fyrir kvedjurnar. Elska hreinlega kvedjur :)

Hulla Dan, 10.5.2008 kl. 22:03

15 identicon

Til hamingju með afmælið elsku Hulla mín. Nú væri fínt að búa svolítið nær þér.  Jæja, við erum alla vega flutt aðeins nær. Það er nefnilega styttra úr Kópavogi á Keflavíkurflugvöll en frá Selfossi, ha,ha.

Hjartans kveðja til ykkar allra,

Ragna (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband