28.3.2008 | 16:13
Kynskipt tré.
Þegar við fluttum hérna inn fyrir næstum 4 árum, óx hérna beint fyrir utan veröndina okkar rosa fallegt lítið tré. Ég hef ekki grænan grun um nafnið á þessu tré, en það óx svona upp og greinarnar lögðust svo aðeins niður. Löfðu eiginlega. Ætla að reyna að finna mynd og setja hérna. Ómögulegt að reyna að lýsa hvernig tré vex....
Alla vega setti Lars (leigusalinn okkar) svo upp skjólveggi á verödina okkar sumarið eftir og tréð, sem óx hinumegin við skjólvegginn, var orðið svo stórt að það náði yfir, og greinarnar löfðu letilega inn á veröndina sjálfa. (yfir skjólvegginn s.s)
Any how... Í fyrra voru svo greinarnar orðnar svo langar og tóku orðið svo mikið pláss frá okkur á veröndinni að ég bað Eika um að snyrta það aðeins til og klippa greinarnar til.
Eiki gerði það. Eftir stóð ca 8 cm stubbur upp úr jörðinni og ekki snitti eftir af hinu bráðfallega tré.
Eiki er stundum pínu bráður, og þarna hefði ég svo sem getað sagt mér sjálf að svona færi... Drengurinn var nýbúinn að fá vélsög og sagaði allt sem á vegi hans varð...
Ég fór svo út á verönd í dag, því að það kom sól og ég ákvað að anda smá að mér sólskini.
Mér er eitthvað litið á stubbinn, því ég sakna trésins svakalega, og viti menn. Upp úr 8 cm stubbnum er byrjaðar að spretta afleggjarar. Þið vitið svona greinar.
Það sem er ofsalega skrítið er að það, að laufin á þessum greinum eru ekkert lík laufunum sem voru fyrir.
Fyrri laufin voru ávöl, þykk og glansandi. Þessi eru þunn og oddótt. Svona eins og maður setur í jólaskreytingar... Ég bara verð að finna mynd... Þá fór ég að pæla hvort að tréð hafi hreinlega kynskipt sér??? Veit ekki hvort það er hægt, en eftir að ég flutti hingað út, og fór að klippa þessar oddóttu greinar í jólaskreytingar, fannst mér eins og ætti að vaxa á þeim rauð ber. Hef séð það einhvertíma í sjónvarpinu, eða í Andrés önd blaði. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um þessi ber var mér sagt að þau yxu (skrítið orð) bara á kvennplöntunni. Sem væri bæðavei ekki oddótt.
Birta fyrir framan orginal tréð...
Svona lítur tréð út eftir kynskiptingu...
Þar sem ég er ekki sú snjallasta að setja inn myndir, verður bara að klikka á þær til að stækka þær.
Hef ekki hgmynd um hvernig maður setur þær stærri inn.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Da vi flyttede herind for næsten 4 år siden, voksede der et lille, smukt træ lige foran vores terrasse. Jeg har ingen anelse om hvad navnet på træet er, men det voksede op og grenene lagde sig ned. Hang næsten. Jeg prøver at finde et billede og sætte her. Umuligt at prøve at forklare hvordan et træ vokser
Men Lars (vores udlejer) satte så et læhegn, ved vores terrasse sommeren efter og træet, som voksede på den anden side af læhegnet, var blevet så stort at det nåede over hegnet og grenene hang dovent ind på terrassen.
Any how.. Sidste år var grenene blevet så lange og tog så meget plads på terrassen at jeg bad Eiki om at ordne det lidt og klippe grenene til.
Det gjorde Eiki. Efter det stod der ca 8 cm stub op fra jorden og ikke noget tilbage fra det super smukke træ.
Eiki er nogen gange lidt hurtig og det kunne jeg have sagt mig selv. Han havde lige fået motorsav og savede alt ned som var i hans vej .
Jeg gik så ud på terrassen i dag, for der kom sol og jeg besluttede mig for at få lidt sol. Jeg kiggede lidt på den stub, for jeg savner det træ forfærdelig og hvad så jeg så, op fra den 8 cm stub var der kommet nogle grene.
Det der er underligt ved det er, at bladene på disse grene ikke det mindste ligner de blade der var der før. Bladene der var der før var aflange, tykke og de glimtede. Disse nye er tynde og hakkede. Sådan som man ser i juledekorationer Jeg må bare finde et billede.. Da begyndte jeg at tænke om træet måske havde skiftet køn????? Jeg ved ikke om det kan lade sig gøre, men efter jeg flyttede her ud og begyndte at klippe disse hakkede blade til juledekorationer, syntes jeg der skulle vokse røde bær på dem. Har set det engang i fjernsynet eller i et Anders And blad. Da jeg begyndte at spørge om disse bær, fik jeg at vide at de vokser kun på hun planten. Som er, by the way, ikke hakket.
Da jeg ikke er den bedste til at sætte billeder ind, må du bare klikke på dem for at gøre dem større. Har ikke nogen ide om hvordan man sætter dem ind så de er større.
Athugasemdir
ætli thetta hafi kostad tréd jafnmikid og mannfólkid tharf ad borga fyrir thetta?? og hver framkvæmir svona adgerd á trjám... eda kannski er thetta eins og med hárid...stundum ef thad er rakad allt af thá er hárid allt ødruvisi sem kemur aftur..en hvad veit ég...
María Guðmundsdóttir, 28.3.2008 kl. 20:07
weard
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:58
Eða er það kannski Wird?= undarlegt...held það bara
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:41
nokkuð viss um að það sé weird
Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 15:08
Mamma, thú ert ágæt innst inni vid beinid...
Og ég er sammála Heidu frænku.. Tad sér rétt ut tad sem h´n skrifar, weird...!
Dana María Ólafsdóttir, 29.3.2008 kl. 17:41
hehe.... þú átt bara svona svakalega skondið tré! en hvort þótti þér það fallegra? sem strákatré eða stelputré?
Bára Frænka (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 18:47
Er ekki blessað tréð bara enn í frumbernsku? Það kannski breytist þegar það þroskast meira. En án gamans þá er þetta alveg furðulegt. Þetta nýja líkist svolítið Holly (ég held það sé með tveimur ellum) en eins og þú segir þá er það þetta sem notað er í jólaskreytingar og blómstrar með rauðum berjum. Spennandi að fylgjast með. Kær kveðja og knús á línuna.
Ragna (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 23:22
Þettað er hið dulafyllsta mál
Unnur R. H., 30.3.2008 kl. 20:11
Ég elska að lesa bloggið þitt, hef ekki komið hérna í dágóðan tíma og var farin að sakna þín mjög.
Stórt knús
Elísabet (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.