Hommar og blóðgjafir...

Eiki er Bjáni LoL

Ég var að lesa á tv2 að nú er neitað hommum að gefa blóð. http://nyhederne.tv2.dk/article.php/id-10599718.html  Þar eru teknar framm einhverjar kjánalegar útskýringar og t.d tekið fram að þetta séu nú ekki bara hommarni. Líka fólk yfir sextugt og fólk sem vegur minna en 50 kg.

Ég varð nokkuð, ótrúlega hissa og undrandi og kallaði á minn heitt elskaða.

Ég: Pældu í rugli. Nú mega hommar ekki gefa blóð lengur. Grrgrgrgrrrr
Minn heitt elskaði: Nei. Skil það vel.
Ég: (Strax orðin bólgin af reiði og tilbúin í slag) Hvað er að þér??? Hvað meinarðu með þessu?
Minn heitt elskaði: Nú ekki viltu að fólk smitist... - tók smá öndunar pásu- af homma.
Bwahahahaaha
Ætli það sé aðalskýringin... Að fólk smitist ekki af þessum hrikalega sjúkdóm sem homminn er...

Fyrir ykkur sem ekki þekkið mig.... Þá er þetta kaldhæðni.... Ég er voðalega homma og lessu hlynnt.

Nú er búið að færa tímann eina ferðina enn og þess vegna tveggja tíma munur núna.
Ég er ekki alveg komin inn í þennan nýja tíma og það er fínt, því að ég er að fara á næturvakt í nótt og næstu þrjár nætur.

Hafið góðan dag.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

 

Eiki er et fjols

Jeg har lige læst på tv2 at nu få bøsser ikke længer lov til at donere blod.
http://nyhederne.tv2.dk/article.php/id-10599718.html  Der er beskrevet noget fjolled eksempler hvorfor de ikke må. Der står også at det er ikke kun bøsser som ikke få lov til at give blod. Også mennesker som er over 60 åre. Og folk som vejer mindre end 50 kg.
Jeg bliv utrolige undrende og råbende på min varmt elskede.Jeg: Tænk om det her pjat. Nu få bøsser ikke længere lov til at give blod. Grrrrrrrr
Min varmt elskede: Nej, det kan jeg godt forstår.
Jeg: (med det same hæved af vred og klar til slagskamp) Hvad er galt med dig??? Hvad mener du med at sige sådan noget???
Min varmt elskede: Nåh, du vil vel ikke have at folk bliver smittet... – Tog sig en lille pause til at træk vejret Af bøsse-
Bawhahahahha
Tro I det forklarer det hele.... At folk ikke bliver smittet af den skræklige sygdom som bøsse er...

For jer som ikke kende mig... Så er det ikke sådan at jeg ikke kan lide bøsse og lebber... Tvært i mod kan jeg rigtig godt lide begge del.Nu har vi flyt uret frem om en time, og vi har nu to time forskel nu.
Jeg har ikke helt vant ig til den ny tid og det er fint forde jeg skal på nattevagt i nat og de næste 3 natter.
Ha en god dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg hjartanlega sammála þér Hulla, ég skil bara ekki alveg þessa speki.  Fyrir utan það að ég hélt að það færu allir blóðgjafar í tékk áður en þeir fá að gefa blóð, hvaða kynhneigð sem þeir hafa.  Er þetta ekki bara mannréttindabrot?

Kv

Guðbjörg O.

Guðbjörg Oddsd. (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Til hvers eru blóðprufur? Til að fá fólk í kaffi? Þetta eru mikil vísindi og passaðu þig að stinga þig ekki á umskipta trénu þínu, gætir breyst  í górillu

Guðrún Þorleifs, 31.3.2008 kl. 19:04

3 Smámynd: Dana María Ólafsdóttir

Ég skil thetta alveg. . Svona kynvillingar. .

Haha. . Jú, thad má nú segjast ad thinn Heitt Elskadi hefur húmor

Miss You Mum. .

Dana María Ólafsdóttir, 31.3.2008 kl. 19:08

4 Smámynd: Hulla Dan

Guðbjörg: Ég hélt líka að allt blóð væri tékkað fram og aftur áður en það væri tekið í notkun. Ég er ekki alveg að fatta þetta.

Guðrún: BlóðGJÖF, guðrún mín, ekki blóðprufu  Og ég á eftir að fá botn í þetta tré mitt.

Denna mín: Sakna þín voðalega mikið snúllan mín.

Hulla Dan, 31.3.2008 kl. 20:23

5 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Já, rétt blóðgjöf, en til að mega gefa blóð þarf að taka blóðprufu. Til hvers eru þær þá ef þær eru ekki fyrir hvern sem er og gangandi???

Guðrún Þorleifs, 31.3.2008 kl. 20:29

6 Smámynd: Hulla Dan

Ohh aulinn eg   Audvitad...
Ja akkurat, eg bara skil tetta ekki. Minnir ad tad hafi verid tekid fram i frettinni ad homma hafi verid neitad a teim forsendum ad hann hafi verid i føstu sambandi vid karlmann!!! Og hvad!!! Eg er lika i føstu sambandi vid karlmann, ætli eg meigi ta ekki gefa blod???

Hulla Dan, 31.3.2008 kl. 22:10

7 identicon

OMG...

Dana: Tetta er nú meiri vitleysasn.. Má ég tá heldur ekki tví ég er í sambúd med stelpu? 

Lena: Já!   Hva getur madur gert annad en bara brosa breitt og vera stolt!?  Tid erud ædi og elska húmorinn ykkar!                                                                 Ætti kanski ad koma oftar med minn kall svo hann geti lært sma af ykkur..  

Dana og Lena (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 22:39

8 identicon

Ja voðalega er ég fegin að ég þurfi ekki að gefa blóð,, er skíthrædd við nálar og er ánægð að  heyra að fólk undir 50 kílóum megi ekki gefa blóð  hmmm enn er ekki allveg að skilja þetta með hommana,, ekki eru þeir allir með aids !!!!!!! kanski í meirri áhættu hóp enn hva það má þá bara rannsaka blóðið þeirra extra vel... fegin er ég að þurfa ekki að láta tappa af mér... vil samt taka það framm að ef ég væri ekki svona nálahrædd þá myndi ég með glöðu geði gefa með mér af mínu blóði enn sorry,, líður bara yfir mig af hræðslu.

Linda (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 13:32

9 identicon

ég ætlaði að gefa blóð en ég má það ekki. Það er samt ekki vegna þess að ég er hommi eða undir 50 kg :) Ég er með ekki með nógu mikið járn :/

Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband