3.6.2008 | 04:52
Góðan daginn Guðmundur.
Ég veit margt leiðinlegra en sól og hita.
Var svo heppin að hnerra í gær og tognaði við það á hálsi... Eitthvað klikkaði allvega og ég get ekki með góðu móti hreyft mig í dag.
Samt fór ég á fætur með Eika klukkan 5 og er núna að fara að vekja litlu englana mína og koma þeim í skóla.
Svo ætla ég að setja aftur heitt á hálsinn minn og öxlina og reyna svo að venja mig af því að vera að hnerra svona eins og kjáni um mitt sumar.
Var svo heppin að hnerra í gær og tognaði við það á hálsi... Eitthvað klikkaði allvega og ég get ekki með góðu móti hreyft mig í dag.
Samt fór ég á fætur með Eika klukkan 5 og er núna að fara að vekja litlu englana mína og koma þeim í skóla.
Svo ætla ég að setja aftur heitt á hálsinn minn og öxlina og reyna svo að venja mig af því að vera að hnerra svona eins og kjáni um mitt sumar.
Vona að þið eigið góðað dag, þó að sé ekki svona mikil sól hjá ykkur öllum
Athugasemdir
fyrirgefdu ad ég skyldi flissa.. en hef bara ekki heyrt um neinn sem fær tak vid ad hnerra..en allt getur jú sked thegar krafturinn er mikill vonandi lagast thetta sem fyrst,og i gudanna bænum slepptu thessu frusssi á midju sumri eigdu gódan dag..og já vedrid! halló...loving it
María Guðmundsdóttir, 3.6.2008 kl. 06:57
Æææ þú "neyðist" til að leggja heimilisstörf á hilluna í bili og verður í staðinn að hvíla þig í notalega garðinum þínum í notalegu sólinni.
Þú ert nú alveg ótrúlega fjölhæf kona Hulla mín, getur meira að segja tognað þegar þú hnerrar. Gera aðrir betur.
Kveðja
Guðlaug
Guðlaug (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 09:05
oj heppin þú.. ég er ofsalega hrifin af góðu veðri.. aðdáandi eiginlega
Guðríður Pétursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.