Var etta n ekki rafi?

Verur alltaf a drepa alla birni sem koma heimskn til landsins???
gnai hann einhverjum ea hefi bara veri hgt a fanga hann og koma honum til sns heima?
Maur gti grti yfir drprf mannsins.

Fallegt dr og synd a a s di.


mbl.is Einmana og villtur hvtabjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a var Rs 2 sem drap ennan bjrn me a a hleypa manni beina tsendingu a segja fr honum ur en haft var samband vi yfirvld.

Rs 2 setti flk httu me a a auglsa bjrninn og stasetningu hans.

etta er rugglega eina tvarpsstin heiminum sem hefur drepi sbjrn.

Heimir Hermannsson (IP-tala skr) 3.6.2008 kl. 16:28

2 identicon

Alveg sammla etta var algjr arfi.

Sigurur Ingi rarson (IP-tala skr) 3.6.2008 kl. 16:31

3 Smmynd: Hulla Dan

eru eir hlvitar rs 2... etta hefi ekki urft a fara svona. Hefi allavega mtt reyna eitthva anna ur. Grrrrrr

Hulla Dan, 3.6.2008 kl. 16:35

4 identicon

Heimir ekki vissi g af essu me rs 2 (enda b g erlendis og hlusta ekki rs 2) en g er hneykslu a heyra essa framkomu rsar 2! Allt reynt til a vera fyrst me frttirnar stainn fyrir a handla rtt. Greyi sbjrnin fkk a gjalda fyrir a...

ris (IP-tala skr) 3.6.2008 kl. 17:03

5 Smmynd: Gujn r rarinsson

Mli er bara a bjssi rlti ttina a lggimann og allt var brjla tekinn var kvrun strax a dri skyldi fellt og ekkert kjafti, ekki g landkynning fyrir okkur. Eins og dralknir sagi klur og aftur klur bjrninn var langt fr mannabyggum, hefi tt a loka veginum og san a svfa bjssa og koma honum til sns heima, a er vst eydd ru eins.

Gujn r rarinsson, 3.6.2008 kl. 18:49

6 identicon

a var v miur ekki til svfingarlyf samkvmt umhverfisrherra, sem duga svona str dr og sem betur fer var ekki tekinn "sjensinn" v hve svangur hann vri, en oft tum eru essir birnir alltof svangir eftir svona langt feralag...en a hefi urft a vakta hann alla ntt til ess a geta san svft hann eftir a svfingarlyf hefi borist til landsins...

Iss hann verur flottur svona uppstoppaur, ekki var heldur hgt a setja hann br Hsdragarinum..hvergi staur til a geyma hann, enda vorkenni g svona villtum drum lokuum inn bri...gleymi aldrei gesjka sbirninum sem er lklega enn Zoologisk Have i Kben...villurfandi og me dautt augnar.....

Harpa (IP-tala skr) 3.6.2008 kl. 18:57

7 Smmynd: Hulla Dan

Sammla r me drin kben. Fer ekki annga v g fer aan t me kekki hlsinum, og annig ekki hugg sunnudagur me brn a vera.

Tri ekki baun svona tskringar a ekki hafi veri til svfingarlyf.
Blshit blshit og aftur blshit.
Bara gefa honum 3 faldan skammt sem naut f, og han hefi steinlegi.
Svo bara upp nsta bt og b b sland, hall Grnland.

Var ekki arna en finnst etta skelfilegt.

Hulla Dan, 3.6.2008 kl. 19:34

8 identicon

J g er sko sammla, afhverju andsk, a skjta bjrninn? Hann var ekki nema eitthva um 250 kl og mr skilst a a s einhverju lkingu vi Nautayngd, svo mli me a ekki hefu veri til ng deyfilyf var sko bara argasta bull.... etta var bara ljtt og illa innrtt gert

Bra Berg (IP-tala skr) 3.6.2008 kl. 23:18

9 Smmynd: Heiur runn Sverrisdttir

g held a menn hafi fltt sr einum of arna,a var ekki haft samband vi dralknir essu svi en a var bi a kalla t menn me strar byssur strax afhverju var ekki hringt dralknirinn um lei og byssu mennina ?

Heiur runn Sverrisdttir, 4.6.2008 kl. 09:11

10 identicon

Hej Hulla. Er det dine alle de sknne kattekillinger? Var p "Den Gyldne Lve"

idag. Var ikke klar over at du alligevel ikke skulle med. Ha`en rigtig god ferie

i det pragtfulde solskinsvejr. Hanne.

Hanne Nothlev (IP-tala skr) 4.6.2008 kl. 14:58

11 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Vi getum ekki dmt um etta. Bjrn sem er svangur er afar httulegur. Engin deyfibyssa nlgt, g hefi ekki vilja Bjssa gamla nlgt mr. Flk geri sitt besta. Annars tti mr arfi a byssumennirnir skildu stilla sr upp fyrir myndavlar me byssurnar vi dauan bangsann!

Rna Gufinnsdttir, 4.6.2008 kl. 15:24

12 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Bara...httulegan Bjrn!!!!!!

Rna Gufinnsdttir, 4.6.2008 kl. 17:18

13 Smmynd: Hulla Dan

Bjrn Bjarnason hahahahaha.

Las vital vi Egil dralkni sem var me deyfilyf blnum hj sr og talai um a a hefi mtt koma v fyrir mat ea ba klukkustund eftirdeyfibyssu.

Mr finnst ljtt og viurstyggilegt egar menn drepa dr, og stilla sr svo stoltir upp hj hrinu og finnast eir alvru strir menn.Svona menn eru litlir og drulluhleystar mnum augum.

a er ekki algengt a sbirnir rist menn, ogeir skja ekkert srstaklega tilmannabygga. a hefi vel mtt kasta til hans dauu lambi til a seja srasta hungri hj honum og hann hefi sennilega veri rlegur og stilltur ar til deyfibyssan hefi veri komin svi.

Ohhh get ori svo pirru....

Hulla Dan, 4.6.2008 kl. 17:52

14 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Hafi i s blum andstyggilegu myndir egar strir og stltir menn hreykja sr af v a hafa skoti mink?? (pnultil dr) (ea ref??) Mr finnst etta smborgaralegt og villimannlegt.

En egar strt bjarndr er nlgt okkur, er viskan ekki ngilega mikil til a hugsa rkrtt. er bara hugsa...burt me hann....

g tla ekki a setja sjlfa mig dmarasti ar sem g hugsa ekki rkrtt egar dr eru annars vegar...

Kvejur og heilsanir...

Rna Gufinnsdttir, 4.6.2008 kl. 18:04

15 Smmynd: Hulla Dan

g man alltaf efir forsumynd DV fyrir nokkrum rum. a var mynd af 2 strkum, sennilega um 10-12 ra. Minnir fr Grindvk.
eir hfu drepi mink. Murka r honum lfi me v berja hann me sptum. Eltu uppi og drpu etta litla dr, sem gnai eim engan htt, og var hampa eins og hetjum dagblum landsins eftir. glein sur enn mr vi tilhugsunina.

g vill heldur ekki setja mig dmarasti, en egar er tala um a kostnaurinn hefi ori of hr vi a bjarga bangsa skyrpi g a.

Kns og kossar.

Hulla Dan, 4.6.2008 kl. 18:15

16 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

...til mli mnu til stunings... fannst mr jarhrringar alltaf svolti spennandi... ar til sl. fimmtudag...

Stundum veit maur ekki hva maur er a tala um fyrr en reynir.....................................

Rna Gufinnsdttir, 4.6.2008 kl. 18:16

17 Smmynd: Hulla Dan

Skil vel hva ert a fara Rna.
g er heldur ekkert viss um a g vri til a hafabangan garinum mnum, en a sem pirrar mig mest af llu er, a a ltur allt t fyrir a etta hafi veri illa skipulagt, og eins og svo oft hj slenskri lgreglu, eitthva mikilmennskui gangi. Svo kemur lgi ofan allt anna og a bggar mig mega miki.

Veit lka a etta hefi alls ekki urft a fara svona.

Hulla Dan, 4.6.2008 kl. 18:24

18 Smmynd: Hulla Dan

Hej Hanne... Fik det ad vide i gr jeg, aligevel ikke skulle med p det gyldne lve.. Passer mig ogs godt forde jeg er hjemme syg

Det er alle mine killinger. Jeg har snakket med Sonja om at to af dem mske kan bor p plejehjemmmet. Det syns hun var en god idea, s nu vil jeg forste med at sprge personalet og beboerne om de er klar til at f dem.

knus og kram.

Hulla Dan, 4.6.2008 kl. 20:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband