Uppáhald

Ég er ennþá með hor í nefi og bólgur í hálsi og bólgur og eymsli í öllum vöðvum og get af þeim sökum ofboðslega lítið hreyft mig. Sem passar mér yfirleitt ekkert illa því ég er ekkert mikið fyrir hreyfingu. Þetta er bara svo ógeðslega sárt.
Svo er ég með 2 frídaga í dag og á morgunn, í staðinn fyrir að ég vann um páskana, og það er ekkert spes að eyða þeim með hitapoka upp í rúmi. Ég er eiginlega bara fokking fúl.

En veðrið er gott og ég verð bara að liggja á bæn og vona að þetta skítlega heilsufar fari að skána.

Læt fylgja með eitt af mínum uppáhalds lögum, síðan við Kolla vorum með Bítlaæðið hérna um árið.

Sofið vel og hafið það gott.

 -------------------------------------------------------------

Jeg har stædivig pus i næsen og betændelse i min hals og hævelse i alle mine muskler og kan derfor ikke så meget bevæget mig.. Det passer mig næsten altids rigtig godt fordi jeg er ikke den som godt kan lide at bevæge mig for meget. Det gør bare så fuking ond.
Så har jeg 2 fo dage i dag og i morgen, og jeg syns ikke det er rigtigt sjovt at bruge dem til at ligge i seng sammen med min varmepose. Jeg er næsten bare focking sur.

Men vejret har været godt og jeg er bare nød til at ligge på bøn og håbe at den lorde helbrigde blever lidt bedere.

Jeg sætte her ind, et af mine yndlingssang med The Beatles, siden i gamle dage.

Sov godt og har det godt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Það heyrist ekkert í tölvunni minni, bæði hátalaralaus og svo virðist sem sound dótaríið sé bara búið að eyða sjálfu sér.. það finnst hvergi og ekki hægt að nota headphones heldur.. en þetta er flott lag

Já það er pirrandi að vera kvalin.. eiginlega óþolandi, þó maður sé latur að eðlisfari.. eins og ég

Guðríður Pétursdóttir, 4.6.2008 kl. 20:30

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

innlitskvitt Hulla mín vonandi fer þér að batna knús á þig mín elskuleg.

Þetta lag er æði er þetta ekki Rnes Kolla ef svo er sé ég ykkur fyrir mér eins og við vorum í Rnesinu. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 4.6.2008 kl. 22:50

3 Smámynd: Hulla Dan

Guðríður... Láttu gera strax við hljóðið í tölvunni  Annars geturu heldur ekki heyrt hljóðin í bleiku Doeo köllunum og þá ertu bara að missa af öllu

Heiður... Við erum ekkert breytar síðan 1985... er það nokkuð?

Hulla Dan, 5.6.2008 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband