1.7.2008 | 10:15
Til hamingju Rúnar!
Þarf nú varla að taka það fram að þarna er snillingur á ferð. Enda erum við bræðrabörn og snilligáfa liggur sterkt í ættinni.
Það var einmitt pabbi hans sem Lena mín hélt að væri "andskotinn sjálfur" enda óhuggnalega fallegur grannur maður með sítt svart skegg - þá allavega-
Þekkjumst reyndar ekki neitt og það er synd, held að honum frænda mínum þætti svakalega gaman að þekkja mig
Allaveg til lukku með þetta frændi og knús á þig og þína
Rúnar verðlaunaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Það er ekki spurning með snilligáfuna, hljóta að vera sterk gen þarna á ferð.
Knús og kossar snillinn minn
Elísabet Sigurðardóttir, 1.7.2008 kl. 10:41
Til hamingju með frændann.
Helga Magnúsdóttir, 1.7.2008 kl. 10:58
til hamingju med frænda thinn
knus i daginn thinn, vonandi hefurdu thad betra
María Guðmundsdóttir, 1.7.2008 kl. 11:35
Flott, hann á nú ekki langt að sækja þettað. til lukku með frændann & afrek hans.
Bína (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 12:46
já, margt er líkt með skyldum......og þú ert bara frábær og algjör snillingur að mínu mati
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 1.7.2008 kl. 14:32
Auðvitað allt genunum að þakka. Til hamingju með frændann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 16:41
Hulla mín, afþví að þú ert snillingur viltu þá segja mér afhverju ég get bara hlustað á brot af lögunum hér á hliðinni...hélt að þetta hefði verið hin tölvan og var ekki að óskapast yfir því, en kommon þetta er ný tölva....eretta kannski bara svona hjá öllum ha?
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 1.7.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.