Gull er gott fyrir líkama og sál.

Núna eftir nokkrar mínútur birtist þessi svartálfur á tröppunum hjá okkur.

DSC00557

 

Þetta er Danni litli Helgason, en hann og Eiki eru systrasynir.

Þessi mynd var tekin í brúðkaupinu okkar Eika í fyrra þegar Danni var orðinn ofurlítið kenndur og komin í krínólínið mitt og búinn að setja restina af slörinu í hárið á sér.
Svo var rokkað fram á nótt Smile

 

Í fyrramálið rennur svo að sjálfsögðu stóra stundin upp, og til að hita aðeins upp fyrir hana setti Eiki fyrir mig lagið sem okkur á þessu heimili finnst að ætti að vera þjóðsöngur Íslendinga inn í tónlistaspilarann, og að sjálfsögðu með uppáhalds dólginn minn sem söngvara.

Svo er bara að liggja á bæn og vona það besta á morgunn.

Knús á ykkur og Guðrún mín, vona að þið náið að skemmta ykkur þó mig vanti Woundering

Heart ást frá mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þessi mynd er bara þess virði að Íslendingar vinni!

Við Snorri hlökkum til að vakna í fyrramálið og horfa á leik.  Þetta er alveg nýtt viðhorf á þessu heimili....en við erum auðvitað Íslendingar!!!!!!

Áfram Ísland!!!  Tazmanian Devil Animation

Rúna Guðfinnsdóttir, 23.8.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ÁFRAM ÍSLAND Bouncing Hearts  Bouncy 2 Bouncing Hearts 

Ásdís Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 18:10

3 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

ÁFRAM ÍSLAND Bouncing Hearts  Bouncy 2 Bouncing Hearts 

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:33

4 identicon

Ísland lengi lifi! 
Við sendum strákunum góða strauma í fyrramálið.

ÁFRAM ÍSLAND!!!

Ragna (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 21:05

5 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Góða skemmtun á morgun kæra fjölskylda.

ÁFRAM ÍSLAND!!!

Elísabet Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 22:02

6 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Gedveik mynd  

Áfram Ísland , komaso!!!

María Guðmundsdóttir, 24.8.2008 kl. 06:33

7 identicon

Shit hvað Danni á eftir að dont like me eftir  að hafa tekið þessa mynd og sent ykkur  vona samt þið fáið góðann tíma með gullmolanum. Er strax farinn að sakna hans og vona hann komi sem fyrst aftur

Knús á ykkur sæta

Linda (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 20:46

8 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ég stillti klukkuna, en svaf samt yfir mig og missti af fyrrihálfleik,Flókapabbi meikaði ekki að horfa á leikinn,fór bara í sturtu..

Ég var hallærislega stressuð, þrátt fyrir að það væri þetta mikil munur

Guðríður Pétursdóttir, 28.8.2008 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband