27.8.2008 | 18:27
Til Hamingju!
Elsku Sveinbjörgin okkar er 40 ára í dag
Þessi krúttmoli er búin að vera okkar besta vinkona síðan við kynntumst henni almennilega þegar hún flutti ásamt manni og barni til Stokkseyrarinnar 1999.
Sveinka er besta manneskjan sem ég þekki. Búin til úr gulli í gegn.
Elska hana ofur heitt.
Þessi elska er í dag ótrúlega fjölhæf myndlista kona og býr á Akureyri.
Vona að ég hitti hana sem fyrst aftur.
Vona að þessi snúlla hafi átt dásamlegan dag og kvöldið verði líka gott.
P.s. Síðasta næturvaktin núna í nótt og hjúkk.
Knús á ykkur öll
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94753
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
til hamingju med vinkonuna alltaf gaman ad fá svona netkvedju frá vinum og vandamønnum
knus á thig og hafdu thad sem allra best
María Guðmundsdóttir, 27.8.2008 kl. 19:12
Til hamíngju með vinkonuna, ég hélt nu bara að þú værir hætt að blogga
Kristín Gunnarsdóttir, 27.8.2008 kl. 19:28
Til hamingju með bestu vinkonuna þína.
Vona að þú hafir það hrikalega gott elskan mín.
Elísabet Sigurðardóttir, 27.8.2008 kl. 21:12
kongratsjúleison
Guðríður Pétursdóttir, 28.8.2008 kl. 00:32
Gott að eiga góða vini og til hamingju með það.
Fínt að næturvaktirnar eru búnar ...í bili
Knús
Guðrún Þorleifs, 28.8.2008 kl. 05:25
Til hamingju með vinkonuna og daginn í dag og alla daga
Ía Jóhannsdóttir, 28.8.2008 kl. 07:52
Til hamingju með vinkonuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.8.2008 kl. 09:50
Til hamingju með vinkonuna. Ekki man ég neitt eftir henni?!
Kveðjur og knús inn í daginn.
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.8.2008 kl. 11:27
Takk öll
Rúna: Manstu ekki eftir Sveinbjörgu og Frikka???
Fyrst í Sóltúni og svo í Pálmarshúsi... Ja hérna hér.
Hulla Dan, 28.8.2008 kl. 14:35
Hvar er Sóltún??? Ég veit hvar Pálmarshús er en man samt ekki eftir henni! Ekki að marka. Var að komast að því um daginn að fólk sem ég hélt að byggi á Selfossi á heima í þarnæsta húsi við mig og búin að vera þar í meira en ár...takk fyrir!!!! Svona er ég nú agalega græn...ekki von að ég muni eftir Sveinku þinni
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.8.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.