25.10.2008 | 14:47
Talent 2008
Strákarnir mínir erubúnir að vera að fylgjast með Talent 2008 og eru með akveðnar skoðani á hverjir eigi að vinna. Og ég er bara svo sammála þeim.
Þessi 8 ára snúlla er í fyrsta sæti hjá þeim... Enda svakalega góð.
Svo kemur þessi gullklumpur
Svo kemur litli uppáhalds rokkarinn minn. Ragnar frá Færeyum :)
Hæfileikaríkur snáði.
Ætla að hafa það notarlegt í kvöld með srákunum.
Eiki er úti að bowla með strákunum úr vinnunni og ég er að fara á næturvakt, svo þetta er eini sjensin að hugga sig með afkvæmunum.
Gótt kvöld til ykkar allra.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94753
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
já vid sáum thessa frábæru søngkonu um daginn , høfum horft adeins á Talentshowid,hún er ótrúleg sú stutta
Eigdu góda næturvakt og góda helgi
María Guðmundsdóttir, 25.10.2008 kl. 15:51
Mayja fengi mitt atkvæði
Líney, 25.10.2008 kl. 16:11
Eigðu góða helgi Hulla mín.
Ía Jóhannsdóttir, 25.10.2008 kl. 17:26
Anna Ragna Alexandersdóttir, 25.10.2008 kl. 18:03
Skemmtilegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2008 kl. 18:12
Sá talent í fyrsta skipti í dag endursýnt....Tau voru bara öll svo flott og erfitt ad gera upp á milli.Fannst reyndar Robot mjög gódir.Svo snúllarnir sem tóku Hótel Californía voru bara ædislegir líka.
Knús á ykkur tarna á sudur jótlandinu.
Gudrún Hauksdótttir, 25.10.2008 kl. 20:01
Vid studdum robot-strákana, their voru ekkert smá flottir. En børnin voru líka ótrúlega dugleg.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.10.2008 kl. 20:41
við höfum líka fylgst með þessu hérna, ég var sátt við það hverjir unnu, fannst þeir rosalega góðir "
Kærleikur til þín frá Lejre
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 14:59
Þakka fyrir svarið Ljúfan mín.Ég þarf endilega að segja þér frá skemmtilegri reynslu minni á dögunum.Þannig var að ég leit inn í antikbúðina í Hafnarfirði nú nýlega eins og of áður Nú nú þar sem ég var að snuddast þarna og skoða ásamt fleiri kerlum. ber að eiganda búðarinnar sem kallar hárri röddu;gerið svo vel dömur mínar og komið hingað þið sem viljið því nú fer fram sýnikennsla í hvernig á að pússa og þrífa tekkhúsgögn. Að því búnu tekur hann fram Gunnars mayonnaise og klút og fer að pússa. Eftir smástund var borðið eins og nýtt en klúturinn skelfilega óhreinn ,við sem á horfðum störðum á þetta furðulosnar og segir þá ein okkar;heyrðu það er hræðilega vond lykt af þessu, lyktin hverfur eftir nokkrar mímótur svaraði maðurinn og það gerði hún.Mér hefur verið sagt að það hafi verið viðtal við umræddan mann í blöðunum á dögunum en sá það ekki . Mér datt í hug af því að þú átt svo falleg húsgögn úr tekki að senda þér þetta,bið svo bara að heilsa og kærar kveðjur héðan Mamma. Ps.Skyldi maður borða fægilög ef maður borðar eitthvað sem inniheldur mayonnaise.
Mamma (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 19:26
Rosalega flott hjá þeim en þessi danski og færeiski hreimur truflar mig svolítið
Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.