1.12.2008 | 10:24
Allt að koma.
Ég er búin að finna undanfarna daga að eitthvað er að gerast með bloggarann í mér.
Samt ekki nógu mikið til að ég nenni að henda inn almennilegri færslu. En það hlýtur að koma.
Nú ætla ég að reyna að koma einhverju í verk hérna svo ég geti farið að baka aðeins til jólanna.
Læt fylgja með nýjasta piparkökusönginn.
Þegar piparúðinn notast
lítill löggumaður tekur:
Fyrst af öllu piparúðann
og hann ýtir fast á staut.
Þá má heyra ýmsa æpa,
aðrir hvítna eins og næpa.
Sumir nudda æstir augun,
æða grátandi á braut.
Þegar öllu þessu er lokið
lítill löggumaður segir:
Þetta er ansi góður úði,
allt er hyskið farið brott.
Inni í klefa á ég bjána,
einn með gulan bónusfána
Og með svona piparúða
gengur police-vinnan flott.
Bæ í bili.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Hí, hí, hí, bara skondinn söngur. Hafðu það sem best darling
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2008 kl. 10:51
Gott að heyra að þér líði betur. Þið þarna í DK hefðuð nú alveg mátt sleppa því að senda okkur allt þetta rok sko við erum bara alls ekki vön svona vindi eins og er úti núna hehehe.... annars bara góð.
Ía Jóhannsdóttir, 1.12.2008 kl. 12:08
Líði þér vel Hulla mín.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 12:27
Flottur pipar....bragur Gangi þér vel að jólast....ekki gengur mér það of vel
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.12.2008 kl. 14:53
Hæ skemmtilegur piparsöngur, fíla húmorinn í þessu. Vonandi sér spaugstofan þetta því svona er eins og skrifað fyrir þá.
Kveðja LP
Lárus (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 17:22
Gódur søngur hjá thér,
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 1.12.2008 kl. 22:18
Ég sendi þér stórt knús og vona að þér fari að líða betur Hulla mín. Nú er svo kósý og skemmtilegur tími að fara í hönd. Njóttu vel.
Hjartans kveðja
frá Rögnu
Ragna (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 23:03
hehe skondin vísa
Gaman að sjá að þú ert komin aftur,
Ég sakna ykkar svo mikið, vildi óska að ég gæti komið líka um jólin
knús til ykkar allra!
kv. Heiðan
Heiða Hrönn (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 06:05
ég fer bráðum að byrja að baka.. var svo spennt að fara að byrja en svo þegar tíminn er nánast kominn þá fer ég að verða löt...
Guðríður Pétursdóttir, 2.12.2008 kl. 23:03
Hæ Hulla og co, hér er skemmtileg síða sem ein starfssystir mín sendi á okkur vinnufélagana. http://notendur.snerpa.is/systaoggaui/jolafondur.htm
en þarna er ýmislegt til að skoða ef það á að föndra svoldið fyrir jólin. Gæti verið skemmtilegt fyrir krakka að nota eitthvað af þessu. Datt svona í hug að láta þetta ganga en hef sjálfur haft gaman af að skoða því handverk af ýmsu tagi er alltaf spennandi finnst mér.
Bið að heilsa í sveitina á Jótlandi :)
Lárus Pálmason (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:30
jólakveðjukveðja
s
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.12.2008 kl. 16:09
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 00:42
Kossar til ykkar
Hulla Dan, 6.12.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.