Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
3.6.2008 | 04:52
Góðan daginn Guðmundur.
Var svo heppin að hnerra í gær og tognaði við það á hálsi... Eitthvað klikkaði allvega og ég get ekki með góðu móti hreyft mig í dag.
Samt fór ég á fætur með Eika klukkan 5 og er núna að fara að vekja litlu englana mína og koma þeim í skóla.
Svo ætla ég að setja aftur heitt á hálsinn minn og öxlina og reyna svo að venja mig af því að vera að hnerra svona eins og kjáni um mitt sumar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.6.2008 | 11:50
Sól og sumar.
Sól og sumar á þessu heimili. Nenni ekki að gera allt sem ég ætlaði að gera hér heima, m.a.s að gera allt skínandi hreint... þökk sé Guðríði http://lebowski.blog.is/blog/lebowski/ .
En ég á viku frí og er að hugsa um að fara á fætur klukkan 5 í fyrramálið með Eika og þá ætti ég að komast yfir... helling.
Ætla að vökva blómin inni og úti og baunabelgina og liggja svo í smá stund og hvíla mig, í sólinni
Eigið góðan dag.
---------------------------------------------------------------------
Sol og sommer på dette hjem. Gider ikke at gøre de ting som jeg skulle her hjemme, dvs at gøre rent... Tak til Gudridur http://lebowski.blog.is/blog/lebowski/
Men jeg har en uges fri nu og har tænket mig at stå op sammen med Eiki klokken 5 i morgen tidlig, så får jeg nok gjort hel masse.
Nu vil jeg vande min blomster indfor og udenfor og vores ærter, og så vil jeg hvile mig lidt, i solen
Har en god dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)