Breyttir tímar

Nú er ég búin að elska þennan mann skilyrðislaust (og óendurgoldið) í 28 ár, og aldrei lent í ástarsorg útaf honum.
Ég ætla að halda upp á það þegar 30 árin eru liðin.

Nóttin mín fór sem sagt í youtube og Rokk í Reykjavík.
Verð einfaldlega að útvega mér dvdinn með Rokk í Reykjavík. 

Fannst þessi útgáfa alltaf ljómandi best.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ fylgist alltaf með þér gaman að lesa bloggið þitt,Bubbi er laaangbestur kveðja úr Hafnarfirði

Ingileif Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Hulla Dan

Halló Inga... leif...

Bara gaman að vita að einhver les bloggið manns,, sérstaklega þegar fólki fynnst gaman af því :)

Og Bubbi ER bestur

Hulla Dan, 27.5.2008 kl. 21:06

3 identicon

hæhæ aftur,ég hef mjög gaman af skrifum þínum,góður penni annars þekki ég til þín,þú varst að vinna með Helgu vinkonu minni í gamla daga hjá bænum já og Eiki líka kveðja Inga

ingileif Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 23:45

4 Smámynd: Hulla Dan

ÓMG!!! Ei leyna augu er kona ann manni... Inga?
Mannstu á Hasen, þá lésu þessa gáfulegu setningu falla, meðan ég skoðaði Eika minn og hafði ekki hugmynd um að ég væri orðin ástfangin af þessum óstýrláta, drykkfelda, og ansi rengulega unga manni .

 Helga skrifaði á bloggið fyrir einhverjum vikum en skildi ekki eftir email eða neitt. Eru þið vinkonur ekki til í að blogga smá svo við getum líka fylgst með ykkur
Eða ef þið eruð með msn eða eitthvað.

Alltaf gaman af svona

Hulla Dan, 28.5.2008 kl. 06:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband