29.8.2008 | 12:18
Klukk
Þar sem ég hef nú verið klukkuð þrisvar er ég að hugsa um að ljúka þessu af og rita hér niður þær upplýsingar sem óskað er eftir.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Hjúkrunarheimilið Kumbaravogur, Reynir bakari, Við Fjöruborðið, Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Behind enemy lines, I kina spiser de hund, Steiktir grænir tómatar, River wild
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Hjalteyri, Akureyri, Hafnarfjörður, Stokkseyri.
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends, Klovn, King of Queens, Nip Tuck .
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Belgía, Holland, Ísland, Danmörk .
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
mbl.is, google.is, tv2.dk, bt.dk
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Humar, Nautakjöt, Lagsanga, Pítsa.
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Jyske vestkysten, Se og hør, Billedebladet, Familiejournalen
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Ísland, Bahama, Hawaii, Jamaica.
Fjórir bloggarar sem ég klukka:Anna Ragna - Hross- Landsveit og Steina.
Svo í lokin vil ég benda á þessa nýju stórskemmtilegu bolta íþrótt sem Kínverjar hafa sennilega funndið upp í lok ÓL
Athugasemdir
gaman ad thessu klukkeríi...hehe..lærir eitt og annad um náungann..
hafdu thad gott
María Guðmundsdóttir, 29.8.2008 kl. 12:22
OMG... hvað þetta var fyndið
Elísabet Sigurðardóttir, 29.8.2008 kl. 14:27
Vá hvað ég hló af þessum kíknaköllum..... þetta var snilld.
Sniðugur klukkleikur hjá þér.
Linda litla, 29.8.2008 kl. 18:49
hahahahahah frábær leikur.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 29.8.2008 kl. 22:29
Er klukkið komið aftur?? Góða helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2008 kl. 01:52
Gaman að þessu klukki maður fræðist aðeins um fólkið en myndbandið hafðu ljúfa helgi elskuleg
Brynja skordal, 30.8.2008 kl. 02:18
Nip Tuck .Reynir bakari,I kina spiser de hund.Humar.Bahama
Sammála.
Gísli Torfi, 30.8.2008 kl. 06:05
dísas... þessi gerð af fótbolta er eitthvað sem feitur maður eins og ég verð að prófa ... vonandi fæ ég tækifæri til þess ... !!!! Góða helgi, dúlla.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 09:46
Sjitt hvað þetta var fyndið. Við sátum hérna í þvílíkum spreng að horfa á þetta. Takk fyrir að deila þessu með okkur Allt gott héðan; nóg að gera. Er að klára BA-ritgerðina akkúrat í þessum skrifuðum orðum... kannski best að halda áfram. Við sjáumst nú sem fyrst. Knús og kram úr borg óttans, Berglind og Arnþór.
Berglind og Arnþór (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 16:17
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.9.2008 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.