7.1.2009 | 07:00
Man það núna.
Það sem ég ætlaði að grobba mig yfir í nótt + að vera hætt að reykja og vera að fara að prjóna var þetta: Ég er næstum búin að kaupa allar jólagjafir fyrir næstu jól dugnaðurinn gæti til dæmis ekki verið meiri. Það hefur nú bara aldrei áður komið fyrir að ég hafi verið svo til búin að kaupa allar gjafir áður en jólin væru öll og það var nú síðasti í jólum í gær.
Ég á faktískt bara eftir að kaupa fyrir börnin mín stór og smá.
Las þetta á visir.is áðan og bilaðist úr hlátri http://visir.is/article/20090106/FRETTIR01/39244022
Eigið góðan dag.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
smeltu á tengil
:)
Nýjustu færslur
- 17.3.2013 Ok
- 22.2.2011 ??? Vor.
- 12.7.2009 Fokk
- 9.6.2009 Hvaðan fá fréttamennirnir á mbl.is upplýsingar sínar???
- 16.4.2009 Það hlaaut að koma að því :)
Efni
Tenglar
Aðrir bloggarar
- Gamla síðan mín
- Jóa systir
- Ragnan okkar
- Mæja pæja
- Guðrún frænka
- Linda mágkona
- Heiða mágkona
- Ómar og Rakel í Ålborg
- Bjarni og Stína í Frecericia
- Danan okkar
- Bára litla
- Hanne Dagcenter Frábær föndurkona
- Anetta Litla dýraóða dóttir Kollu vinkonu :)
R-nesingar
Gamlir skólafélarar
Bloggvinir
- Dana María Ólafsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Bryndís Björk Brynjólfsdóttir
- Elísabet Sigurðardóttir
- María Guðmundsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Kristín Gunnarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gísli Torfi
- Jóna Á. Gísladóttir
- Linda litla
- Heiða Þórðar
- Tiger
- Heiður Þórunn Sverrisdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga Magnúsdóttir
- Þóra Björk Magnús
- Ásta Steingerður Geirsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Brynja skordal
- Agný
- Halla Vilbergsdóttir
- Elísabet Markúsdóttir
- Guðbjörg Oddsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Emma Vilhjálmsdóttir
- Dísaskvísa
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Ingibjörg Helga
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Unnur R. H.
- Alfreð Símonarson
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Linda Björk Ólafsdóttir
- Bwahahaha...
- Þórunn Edda Björgvinsdóttir
- Gammur drils
- Vefritid
- Birgitta Jónsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- BookIceland
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Dóra
- FLÓTTAMAÐURINN
- Helgi Jóhann Hauksson
- Isis
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigrún Jónsdóttir
- sur
- Sverrir Stormsker
- Þór Jóhannesson
Athugasemdir
Já frábært hjá þér að hætta að reykja.. .
Jóla hvað..?
Búni hvað ?
Ef þetta er ekki sniðugt þá veit ég ekki hvað er sniðugt... Ef allir gerðu þetta þá væri sko lífið ljúft fyrir jólin...
Eigðu góðan dag... kærleiksknús til þín
Dóra, 7.1.2009 kl. 07:19
Ég seigi nu bara eins og Dóra, jóla hvað, buin hvað. Ég vildi að ég kæmi mer í jólagjafirnar snemma en það verður aldrey neitt úr því, hef sagt við sjálfa mig í mörg ár, nu verð ég snemma í því með jólagjafirnar, ætli þetta kallist leti, já sennilega. Dugleg ertu Hulla min
Kristín Gunnarsdóttir, 7.1.2009 kl. 07:53
Váááá´....
Ía Jóhannsdóttir, 7.1.2009 kl. 08:41
Ertu ekki að fokking kidda mig? Búin að versla jólagjafir. Djísus.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.1.2009 kl. 08:43
Ja hérna, ég hef reyndar heyrt að sumir af þeim sem hætta að reykja verði ofvirkir en aðrir verði vanvirkir.......ég er ein af þeim sem verð vanvirk
Til lukku með reykingastoppið
Sigrún Jónsdóttir, 7.1.2009 kl. 13:00
Frábært hjá þér Hulla að hætta að reykja bara til lukku með það...ég er enn að reyna að hætta en það bara gerist ekki neitt
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 7.1.2009 kl. 14:58
Innilega til hamingju með að hætta að reykna því fátt er eins mikil böl.
Flott sem þú skrifaðir hér: http://veland.blog.is/blog/veland/entry/764743/#comment2083757 Ég er svo sammála þér.
Halla Rut , 7.1.2009 kl. 15:02
búin ad kaupa fyrir næstu jól????? nei hættu nú alveg..!
en til hamingju med ad sleppa stautunum, gangi thér bara rosa vel med thad.
kvedja hédan
María Guðmundsdóttir, 7.1.2009 kl. 15:06
Það klæðir þig vel að reykja ekki
Varðandi jólagjafirnar:
passaðu bara að tína þeim ekki.
mundu að þú ert búin að kaupa þær.
ekki bæta meiru við af því að - þetta var svo ódýrt
- svo langt síðan þú keyptir
- af því að...
Knús á þig
Guðrún Þorleifs, 7.1.2009 kl. 15:46
Það eru fimm ár síðan ég hætti að reykja síðast en tæp þrjú ár síðan ég hætti með nikótíntyggjóið . Gangi þér vel.
Annars er þetta ekki mikið mál. Ég hef hætt í 1 og 1/2 ár...ég hef hætt í 4 ár og einu sinni í 6 ár og svo núna í 5 ár, fyrir utan einn og einn mánuð á stangli í gegnum árin. Þannig að þú sérð að þetta er auðvelt
Ég öfunda þig af jólagjöfum næstu jóla. Ég fer að kíkja og kaupa svona eina í mánuði
Rúna Guðfinnsdóttir, 7.1.2009 kl. 16:41
Flott hjá þér að hætta að reykja og flott hjá þér með jólagjafirnar. Einstaka sinnum kaupi ég jólagjöf og jólagjöf ef ég rekst á eitthvað alveg sérstakt handa einhverjum alveg sérstökum.
Helga Magnúsdóttir, 7.1.2009 kl. 18:26
Dugleg þú,hver er galdurinn á bak við þetta?
Líney, 7.1.2009 kl. 19:15
Til hamingju elsku Hulla mín að vera laus við fjárans tóbakið. Ég óska þess eins, að þú byrjir aldrei aftur - ALDREI.
Vonandi færðu fljótt lopann frá Heiðu. Við erum með jólaseríur sem átti að senda með lopanum til þín. Kannski eins gott að flýta sér að senda það því þú ert að verða með allt tilbúið fyrir næstu jól. Kær kveðja og knús.
Ragna (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:00
Já vá segi eins og Guðrún Þorleifs.. passaðu þig á að týna þeim ekki eða gleyma ekki að þú hafir keypt þær... Hér eru að droppa upp jólagjafir sem ég var víst búin að kaupa .. en gleymdi ... ja hérna hvað ég get verið klikk.. nú ég þá afmælisgjafir til að grípa í.. Verða að hugga mig við það... knús
Dóra, 8.1.2009 kl. 08:15
Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.1.2009 kl. 10:26
Búin að versla jólagjafir fyrir næstu jól segirðu........ ætlarðu að gefa það sem þið fenguð í jólagjöf núna ??
Ég er bara fegin því að jólin eru búin.
Ég er ótrúlega stolt af þér Hulla, búin að vera reyklaus síðan 5 des !!! Vá, ég hætti á þrettándanum og ég er að klikkast, ætla samt að þrauka eins og ég get. Og vonandi kemst ég í gegnum þetta.
Knús á þig hetjan mín :o)
Linda litla, 9.1.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.